Átta lið keppa í Lenovo-deildinni.Fréttablaðið/ernir
Lenovodeildin heldur áfram göngu sinni í dag, en hún hófst fyrir viku. Í deildinni eigast við nokkur lið í tveimur leikjum. Annars vegar CounterStrike: GlobalOffensive og hins vegar League of Legends.
Í dag er League of Legends frá 19:30. Eins og alltaf verður allt í beinni á Twitch rás og á Vísi.
Í kvöld mætast liðin Dusty og Kings klukkan 19:30 og svo Frozt gegn OldDogs klukkan 20:30.