Brasilísk fyrirsæta drukknaði eftir að hafa fallið útbyrðis Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 13:57 Caroline Bittencourt varð 37 ára. instagram Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. Hún varð 37 ára gömul.EOnline greinir frá því að slysið hafi átt sér stað á sunnudaginn þegar Bittencourt og eiginmaður hennar, Jorge Sestini, voru á báti sínum ásamt tveimur hundum sínum. Mikið óveður skall þá á sem varð til þess Bittencourt féll útbyrðis. Sestini stökk út í skömmu síðar í tilraun til að bjarga eiginkonu sinni en tókst ekki að hafa uppi á henni. Sestini var bjargað úr sjónum nokkrum klukkustundum síðar, en lík Bittencourt rak svo á land á nærliggjandi strönd á mánudaginn. Einhverjir fjölmiðlar segja að Bittencourt hafi drukknað í tilraun sinni að bjarga tveimur hundum hjónanna sem einnig hafi fallið útbyrðis, en ættingjar og talsmenn yfirvalda segja það ekki rétt. Sautján ára dóttir Bittencourt hefur staðfest andlát móður sinnar á samfélagsmiðlum. Segist hún þakklát fyrir allan stuðning sem borist hafi frá vinum og aðdáendum móður sinnar. Bittencourt er önnur brasilíska fyrirsætan sem lést á skömmum tíma en fyrr í vikunni var greint frá því að hinn 26 ára Tales Soares hafi fallið saman á tískusýningu í São Paulo. View this post on InstagramE a cara da Canjica ??? !! Morro com esta safada !! Biquíni deuso @agbeachwear e óculos @artyeto A post shared by Caroline Bittencourt (@cabitten) on Feb 12, 2019 at 3:43pm PST Andlát Brasilía Tengdar fréttir Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29. apríl 2019 07:25 Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira
Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. Hún varð 37 ára gömul.EOnline greinir frá því að slysið hafi átt sér stað á sunnudaginn þegar Bittencourt og eiginmaður hennar, Jorge Sestini, voru á báti sínum ásamt tveimur hundum sínum. Mikið óveður skall þá á sem varð til þess Bittencourt féll útbyrðis. Sestini stökk út í skömmu síðar í tilraun til að bjarga eiginkonu sinni en tókst ekki að hafa uppi á henni. Sestini var bjargað úr sjónum nokkrum klukkustundum síðar, en lík Bittencourt rak svo á land á nærliggjandi strönd á mánudaginn. Einhverjir fjölmiðlar segja að Bittencourt hafi drukknað í tilraun sinni að bjarga tveimur hundum hjónanna sem einnig hafi fallið útbyrðis, en ættingjar og talsmenn yfirvalda segja það ekki rétt. Sautján ára dóttir Bittencourt hefur staðfest andlát móður sinnar á samfélagsmiðlum. Segist hún þakklát fyrir allan stuðning sem borist hafi frá vinum og aðdáendum móður sinnar. Bittencourt er önnur brasilíska fyrirsætan sem lést á skömmum tíma en fyrr í vikunni var greint frá því að hinn 26 ára Tales Soares hafi fallið saman á tískusýningu í São Paulo. View this post on InstagramE a cara da Canjica ??? !! Morro com esta safada !! Biquíni deuso @agbeachwear e óculos @artyeto A post shared by Caroline Bittencourt (@cabitten) on Feb 12, 2019 at 3:43pm PST
Andlát Brasilía Tengdar fréttir Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29. apríl 2019 07:25 Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Sjá meira
Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29. apríl 2019 07:25