Adam gerði þrennu í stórsigri Keflavíkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. maí 2019 21:20 Keflvíkingar byrja Inkassodeildina af krafti vísir/bára Keflavík valtaði yfir Aftureldingu, Víkingur Ólafsvík vann í Laugardal og Njarðvík hafði betur gegn Leikni í Inkassodeild karla í kvöld. Keflvíkingar léku á alls oddi á Nettóvellinum suður með sjó í kvöld. Adam Árni Róbertsson skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Davíð Snær Jóhannsson og Rúnar Þór Sigurgeirsson skoruðu sitt hvort markið fyrir Keflavík í seinni hálfleik og endaði leikurinn með 5-0 stórsigri heimamanna. Keflavík er því með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Þrótti Reykjavík gengur brösulega í byrjun móts og er enn að leita að fyrsta sigrinum. Ejub Purisevic og hans menn í Víking Ólafsvík mættu í Laugardalin og hirtu stigin þrjú. Jacob Andersen kom gestunum frá Ólafsvík yfir strax á þriðju mínútu og skildi mark hans liðin að í hálfleik. Þróttarar jöfnuðu metin eftir um klukkutíma leik, það gerði Birkir Þór Guðmundsson með hörkuskoti af löngu færi. Staðan var þó ekki lengi jöfn því Harley Willard kom Víkingum aftur yfir á 77. mínútu og þar sat við, lokatölur 2-1 fyrir Víking. Grænir Njarðvíkingar mættu í Breiðholtið og sóttu Leikni heim. Það voru gestirnir sem byrjuðu betur og kom Toni Tipuric þeim yfir á 32. mínútu. Stefán Birgir Jóhannesson náði að tvöfalda forskot gestanna áður en hálfleikurinn var lokið. Undir lok venjulegs leiktíma fékk Leiknir vítaspyrnu eftir að Sævar Atli Magnússon féll við í teignum. Hann fór sjálfur á línuna en Brynjar Atli Bragason varði vítið. Frákastið féll hins vegar fyrir Sævar og þá skoraði hann. Nær komst Leiknir hins vegar ekki og endaði leikurinn með 2-1 sigri Njarðvíkur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Inkasso-deildin Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira
Keflavík valtaði yfir Aftureldingu, Víkingur Ólafsvík vann í Laugardal og Njarðvík hafði betur gegn Leikni í Inkassodeild karla í kvöld. Keflvíkingar léku á alls oddi á Nettóvellinum suður með sjó í kvöld. Adam Árni Róbertsson skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Davíð Snær Jóhannsson og Rúnar Þór Sigurgeirsson skoruðu sitt hvort markið fyrir Keflavík í seinni hálfleik og endaði leikurinn með 5-0 stórsigri heimamanna. Keflavík er því með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Þrótti Reykjavík gengur brösulega í byrjun móts og er enn að leita að fyrsta sigrinum. Ejub Purisevic og hans menn í Víking Ólafsvík mættu í Laugardalin og hirtu stigin þrjú. Jacob Andersen kom gestunum frá Ólafsvík yfir strax á þriðju mínútu og skildi mark hans liðin að í hálfleik. Þróttarar jöfnuðu metin eftir um klukkutíma leik, það gerði Birkir Þór Guðmundsson með hörkuskoti af löngu færi. Staðan var þó ekki lengi jöfn því Harley Willard kom Víkingum aftur yfir á 77. mínútu og þar sat við, lokatölur 2-1 fyrir Víking. Grænir Njarðvíkingar mættu í Breiðholtið og sóttu Leikni heim. Það voru gestirnir sem byrjuðu betur og kom Toni Tipuric þeim yfir á 32. mínútu. Stefán Birgir Jóhannesson náði að tvöfalda forskot gestanna áður en hálfleikurinn var lokið. Undir lok venjulegs leiktíma fékk Leiknir vítaspyrnu eftir að Sævar Atli Magnússon féll við í teignum. Hann fór sjálfur á línuna en Brynjar Atli Bragason varði vítið. Frákastið féll hins vegar fyrir Sævar og þá skoraði hann. Nær komst Leiknir hins vegar ekki og endaði leikurinn með 2-1 sigri Njarðvíkur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Inkasso-deildin Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira