Hart barist í Lenovo deildinni í gær Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2019 11:08 Keppt er í leiknum League of Legends. skjáskot Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Fyrsti leikur kvöldsins var milli Dusty og OldDogs þar sem leikurinn kláraðist eftir 23 mínutur og endaði í 20:3 sigri fyrir Dusty. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.Seinni leikurinn var milli KINGS og Frozt. Leikurinn var jafn og gat farið á báða vegu en Frozt hafði betra tak á leiknum á endanum og sigraði 20:16. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends). Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Fyrsti leikur kvöldsins var milli Dusty og OldDogs þar sem leikurinn kláraðist eftir 23 mínutur og endaði í 20:3 sigri fyrir Dusty. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.Seinni leikurinn var milli KINGS og Frozt. Leikurinn var jafn og gat farið á báða vegu en Frozt hafði betra tak á leiknum á endanum og sigraði 20:16. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37