Hart barist í Lenovo deildinni í gær Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2019 11:08 Keppt er í leiknum League of Legends. skjáskot Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Fyrsti leikur kvöldsins var milli Dusty og OldDogs þar sem leikurinn kláraðist eftir 23 mínutur og endaði í 20:3 sigri fyrir Dusty. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.Seinni leikurinn var milli KINGS og Frozt. Leikurinn var jafn og gat farið á báða vegu en Frozt hafði betra tak á leiknum á endanum og sigraði 20:16. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends). Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn
Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Fyrsti leikur kvöldsins var milli Dusty og OldDogs þar sem leikurinn kláraðist eftir 23 mínutur og endaði í 20:3 sigri fyrir Dusty. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan.Seinni leikurinn var milli KINGS og Frozt. Leikurinn var jafn og gat farið á báða vegu en Frozt hafði betra tak á leiknum á endanum og sigraði 20:16. Hægt er að sjá hápunkta leiksins hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn
Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11. maí 2019 16:37