Woods stefnir á Tókýó 2020 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. maí 2019 17:26 Tiger Woods vísir/Getty Tiger Woods vill keppa á Ólympíuleikum í fyrsta skipti í Tókýó næsta sumar. Woods, sem vann sitt fyrsta risamót í ellefu ár í síðasta mánuði þegar hann stóð uppi sem sigurvegari Mastersmótsins, var frá vegna meiðsla þegar golf snéri aftur sem Ólympíuíþrótt í Ríó 2016. „Væri ég til í að keppa á Ólympíuleikunum? Já. Þetta væri frumraun mín þar, en það væri erfitt að komast í liðið,“ sagði Woods sem er í sjötta sæti á heimslistanum. „Ef ég stend mig vel í stóru mótunum þá mun þetta ganga upp.“ Woods hefur ekki tekið þátt í móti á PGA mótaröðinni síðan hann vann Mastersmótið en hann verður á meðal keppenda á PGA meistaramótinu um næstu helgi. „Það sem ég þarf að hugsa um núna er hversu mikið ég spila og hversu mikið ég hvíli. Líkaminn jafnar sig ekki eins fljótt og hann gerði einu sinni en ég er meðvitaður um það.“ PGA meistaramótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf um helgina, en fyrsti keppnisdagur er á fimmtudag. Golf Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger Woods vill keppa á Ólympíuleikum í fyrsta skipti í Tókýó næsta sumar. Woods, sem vann sitt fyrsta risamót í ellefu ár í síðasta mánuði þegar hann stóð uppi sem sigurvegari Mastersmótsins, var frá vegna meiðsla þegar golf snéri aftur sem Ólympíuíþrótt í Ríó 2016. „Væri ég til í að keppa á Ólympíuleikunum? Já. Þetta væri frumraun mín þar, en það væri erfitt að komast í liðið,“ sagði Woods sem er í sjötta sæti á heimslistanum. „Ef ég stend mig vel í stóru mótunum þá mun þetta ganga upp.“ Woods hefur ekki tekið þátt í móti á PGA mótaröðinni síðan hann vann Mastersmótið en hann verður á meðal keppenda á PGA meistaramótinu um næstu helgi. „Það sem ég þarf að hugsa um núna er hversu mikið ég spila og hversu mikið ég hvíli. Líkaminn jafnar sig ekki eins fljótt og hann gerði einu sinni en ég er meðvitaður um það.“ PGA meistaramótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf um helgina, en fyrsti keppnisdagur er á fimmtudag.
Golf Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira