Innlent

Bein út­sending: Eld­hús­dags­um­ræður á Al­þingi

Atli Ísleifsson skrifar
Úr sal þingsins.
Úr sal þingsins. vísir/vilhelm
Almennar stjórnmálaumræður, oft nefndar eldhúsdagsumræður, fara fram í kvöld. Þær hefjast klukkan 19:30 og er áætlað að þær standi til klukkan 22. Alls eru 23 þingmenn á mælendaskrá – þrír úr hverjum flokki að frátöldum Flokki fólksins, þar sem báðir þingmenn þess flokks munu taka til máls.

Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir og hefur hver þingflokkur átta mínútur í fyrstu umferð, fimm mínútur í annarri og fimm mínútur síðustu umferð.

Hægt er að fylgjast með umræðunum í spilaranum að neðan auk þess að sjá mælendaskrá.



  1. Anna Kolbrún Árnadóttir, Miðflokki
  2. Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki
  3. Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingu
  4. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænum
  5. Halldóra Mogensen, Pírötum
  6. Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki
  7. Þorsteinn Víglundsson, Viðreisn
  8. Inga Sæland, Flokki fólksins
  9. Karl Gauti Hjaltason, Miðflokki
  10. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sjálfstæðisflokki
  11. Guðmundur Andri Thorsson, Samfylkingu
  12. Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænum
  13. Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírötum
  14. Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki
  15. Hanna Katrín Friðriksson, Viðreisn
  16. Guðmundur Ingi Kristinsson, Flokki fólksins
  17. Þorsteinn Sæmundsson, Miðflokki
  18. Óli Björn Kárason, Sjálfstæðisflokki
  19. Helga Vala Helgadóttir, Samfylkingu
  20. Andrés Ingi Jónsson, Vinstri grænum
  21. Olga Margrét Cilia, Pírötum
  22. Halla Signý Kristjánsdóttir, Framsóknarflokki
  23. Jón Steindór Valdimarsson, Viðreisn



Fleiri fréttir

Sjá meira


×