Mugison sendir frá sér sumarsmell Birgir Olgeirsson skrifar 24. maí 2019 09:28 Mugison. Tónlistarmaðurinn Mugison hefur sent frá sér lagið Sólin er komin sem er af væntanlegri plötu hans. Mugison greinir frá þessu á Facebook en þar segir hann grunn lagsins hafa orðið til þegar leynihljómsveitin Blúsbræður, sem er skipuð honum og goðsögnunum Magga Eiríks og KK, hittist yfir helgi í Súðavík. Lagið lifnaði svo aftur við þegar Mugison fór ásamt fjölskyldu sinni um Ísland í tvo mánuði árið 2017. „Þá snerum við sólarhringnum nærri því við, okkur fannst svo gottað keyra á nóttunni eftir tónleika og vera laus við túristana og eiga helstu perlur landsins alein,“ skrifar Mugison. Millilagið varð til á Akureyri þar sem Mugison vann að laginu niður á bryggju í bílnum sínum í sól og sjávargolu. „Mig hefur lengi langað að gera svona trallandi jákvætt lag. Við tókum grunninn upp læf í Sundlauginni í Mosó, Ómar Guðjóns á gítar, Valdimar Olgeirs á kontrabassa og ég á gítar og rödd, svo rödduðu Ómar, Rósa og Rúna eftir á. Njótið og Grillið,“ skrifar Mugison. Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Mugison hefur sent frá sér lagið Sólin er komin sem er af væntanlegri plötu hans. Mugison greinir frá þessu á Facebook en þar segir hann grunn lagsins hafa orðið til þegar leynihljómsveitin Blúsbræður, sem er skipuð honum og goðsögnunum Magga Eiríks og KK, hittist yfir helgi í Súðavík. Lagið lifnaði svo aftur við þegar Mugison fór ásamt fjölskyldu sinni um Ísland í tvo mánuði árið 2017. „Þá snerum við sólarhringnum nærri því við, okkur fannst svo gottað keyra á nóttunni eftir tónleika og vera laus við túristana og eiga helstu perlur landsins alein,“ skrifar Mugison. Millilagið varð til á Akureyri þar sem Mugison vann að laginu niður á bryggju í bílnum sínum í sól og sjávargolu. „Mig hefur lengi langað að gera svona trallandi jákvætt lag. Við tókum grunninn upp læf í Sundlauginni í Mosó, Ómar Guðjóns á gítar, Valdimar Olgeirs á kontrabassa og ég á gítar og rödd, svo rödduðu Ómar, Rósa og Rúna eftir á. Njótið og Grillið,“ skrifar Mugison.
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira