Um fjórtán hundruð hundar á Víðistaðatúni um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. júní 2019 21:00 Sól og blíða var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dag þar sem um fjórtán hundruð hundar keppa á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina. Mismikið keppnisskap var í hundunum sem þó allir nutu sín í veðurblíðunni. Sýningar á vegum Hundaræktunarfélagsins eru haldnar fjórum sinnum á ári. Í dag fór fram tvöföld sumarsýning þar sem til dæmis var keppt var um besta hund sinnar tegundar, ungviði og öldung. Hverju er verið að leitast eftir í svona keppni? „Því sem verið er að leitast eftir er að vera sem næst standardinum. Það er til lýsing á hundinum, hvernig hann á að vera og það er alltaf verið að leitast við að ná þessari fullkomnun á hundinum,“ sagði Margrét Ásgeirsdóttir, hundasnyrtir. Hundarnir höfðu í nægu að snúast í dag og höfðu þeir því fæstir tíma fyrir viðtal eins og sést á myndskeiðinu með fréttinni.Sjá mátti allar stærðir af hundum í dagSIGURJÓN ÓLASONEr ekkert keppnisskap í fólki og hundum? „Jú að sjálfsögðu er keppnisskap. Maður kemur til að vinna að sjálfsögðu, en það vinna ekki allir. Það er alltaf einhver einn sem stendur uppi sem sigurvegari og maður sættir sig bara við það að vera ekki alltaf sá sem vinnur,“ sagði Margrét. Hefur hann unnið marga titla? „Já alveg þónokkra. Þetta er verlaunahundur,“ sagði Ólöf Gyða Risten, hundaræktandi. Sýningin fer einnig fram á Víðistaðatúni á morgun. Dýr Hafnarfjörður Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Sól og blíða var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dag þar sem um fjórtán hundruð hundar keppa á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina. Mismikið keppnisskap var í hundunum sem þó allir nutu sín í veðurblíðunni. Sýningar á vegum Hundaræktunarfélagsins eru haldnar fjórum sinnum á ári. Í dag fór fram tvöföld sumarsýning þar sem til dæmis var keppt var um besta hund sinnar tegundar, ungviði og öldung. Hverju er verið að leitast eftir í svona keppni? „Því sem verið er að leitast eftir er að vera sem næst standardinum. Það er til lýsing á hundinum, hvernig hann á að vera og það er alltaf verið að leitast við að ná þessari fullkomnun á hundinum,“ sagði Margrét Ásgeirsdóttir, hundasnyrtir. Hundarnir höfðu í nægu að snúast í dag og höfðu þeir því fæstir tíma fyrir viðtal eins og sést á myndskeiðinu með fréttinni.Sjá mátti allar stærðir af hundum í dagSIGURJÓN ÓLASONEr ekkert keppnisskap í fólki og hundum? „Jú að sjálfsögðu er keppnisskap. Maður kemur til að vinna að sjálfsögðu, en það vinna ekki allir. Það er alltaf einhver einn sem stendur uppi sem sigurvegari og maður sættir sig bara við það að vera ekki alltaf sá sem vinnur,“ sagði Margrét. Hefur hann unnið marga titla? „Já alveg þónokkra. Þetta er verlaunahundur,“ sagði Ólöf Gyða Risten, hundaræktandi. Sýningin fer einnig fram á Víðistaðatúni á morgun.
Dýr Hafnarfjörður Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira