Um fjórtán hundruð hundar á Víðistaðatúni um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. júní 2019 21:00 Sól og blíða var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dag þar sem um fjórtán hundruð hundar keppa á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina. Mismikið keppnisskap var í hundunum sem þó allir nutu sín í veðurblíðunni. Sýningar á vegum Hundaræktunarfélagsins eru haldnar fjórum sinnum á ári. Í dag fór fram tvöföld sumarsýning þar sem til dæmis var keppt var um besta hund sinnar tegundar, ungviði og öldung. Hverju er verið að leitast eftir í svona keppni? „Því sem verið er að leitast eftir er að vera sem næst standardinum. Það er til lýsing á hundinum, hvernig hann á að vera og það er alltaf verið að leitast við að ná þessari fullkomnun á hundinum,“ sagði Margrét Ásgeirsdóttir, hundasnyrtir. Hundarnir höfðu í nægu að snúast í dag og höfðu þeir því fæstir tíma fyrir viðtal eins og sést á myndskeiðinu með fréttinni.Sjá mátti allar stærðir af hundum í dagSIGURJÓN ÓLASONEr ekkert keppnisskap í fólki og hundum? „Jú að sjálfsögðu er keppnisskap. Maður kemur til að vinna að sjálfsögðu, en það vinna ekki allir. Það er alltaf einhver einn sem stendur uppi sem sigurvegari og maður sættir sig bara við það að vera ekki alltaf sá sem vinnur,“ sagði Margrét. Hefur hann unnið marga titla? „Já alveg þónokkra. Þetta er verlaunahundur,“ sagði Ólöf Gyða Risten, hundaræktandi. Sýningin fer einnig fram á Víðistaðatúni á morgun. Dýr Hafnarfjörður Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira
Sól og blíða var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dag þar sem um fjórtán hundruð hundar keppa á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina. Mismikið keppnisskap var í hundunum sem þó allir nutu sín í veðurblíðunni. Sýningar á vegum Hundaræktunarfélagsins eru haldnar fjórum sinnum á ári. Í dag fór fram tvöföld sumarsýning þar sem til dæmis var keppt var um besta hund sinnar tegundar, ungviði og öldung. Hverju er verið að leitast eftir í svona keppni? „Því sem verið er að leitast eftir er að vera sem næst standardinum. Það er til lýsing á hundinum, hvernig hann á að vera og það er alltaf verið að leitast við að ná þessari fullkomnun á hundinum,“ sagði Margrét Ásgeirsdóttir, hundasnyrtir. Hundarnir höfðu í nægu að snúast í dag og höfðu þeir því fæstir tíma fyrir viðtal eins og sést á myndskeiðinu með fréttinni.Sjá mátti allar stærðir af hundum í dagSIGURJÓN ÓLASONEr ekkert keppnisskap í fólki og hundum? „Jú að sjálfsögðu er keppnisskap. Maður kemur til að vinna að sjálfsögðu, en það vinna ekki allir. Það er alltaf einhver einn sem stendur uppi sem sigurvegari og maður sættir sig bara við það að vera ekki alltaf sá sem vinnur,“ sagði Margrét. Hefur hann unnið marga titla? „Já alveg þónokkra. Þetta er verlaunahundur,“ sagði Ólöf Gyða Risten, hundaræktandi. Sýningin fer einnig fram á Víðistaðatúni á morgun.
Dýr Hafnarfjörður Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira