GameTíví fer yfir sögu Men in Black leikjanna Andri Eysteinsson skrifar 8. júní 2019 12:23 Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson tóku saman MIB leikina. GameTíví Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna. Fyrsti leikurinn var Men in Black: The Game sem kom út 1997, sama ár og fyrsta myndin Men in Black með Tommy Lee Jones og Will Smith kom út. Þá komu út Men in Black leikir árin 1999, 2000, 2001 og að lokum 2002. Sá síðastnefndi var gerður um það leyti sem önnur myndin í röðinni kom út. Tíu árum síðar kom út leikurinn MIB: Alien Crisis en sama ár kom út þriðja myndin með Josh Brolin, Will Smith og Tommy Lee Jones. Gametíví Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Í tilefni útkomu stórmyndarinnar Men in Black: International sem skartar stórstjörnunum Tessu Thompson, Chris Hemsworth og Liam Neeson í aðalhlutverkum tóku ekki minni stjörnur, þeir Ólafur Þór Jóelsson og Tryggvi Haraldur Georgsson, stjórnendur Game TV, saman sögu Men in Black tölvuleikjanna. Fyrsti leikurinn var Men in Black: The Game sem kom út 1997, sama ár og fyrsta myndin Men in Black með Tommy Lee Jones og Will Smith kom út. Þá komu út Men in Black leikir árin 1999, 2000, 2001 og að lokum 2002. Sá síðastnefndi var gerður um það leyti sem önnur myndin í röðinni kom út. Tíu árum síðar kom út leikurinn MIB: Alien Crisis en sama ár kom út þriðja myndin með Josh Brolin, Will Smith og Tommy Lee Jones.
Gametíví Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira