Hún hefur birt nektarmyndir af sér á Íslandi, Ástralíu, Balí, Maldíveyjum og fleiri stöðum.
„Ég var til að mynda nakin á stóru lúpínusvæði með ótrúlegt útsýni til fjalla og einnig fyrir framan foss. Það er ekkert mál að finna góða staði fyrir svona myndatökur á Íslandi,“ segir sú rússneska.
Sumir hafa líkt þessari 30 ára fyrirsætu við Emila Clarke sem lék eitt af aðalhlutverkunum í Game of Thrones en Reus er með um tuttugu þúsund fylgjendur á Instagram.



