Sjáðu brot úr viðtalinu við Ellen þar sem hún opnar sig um misnotkun sjúpföður síns Stefán Árni Pálsson skrifar 5. júní 2019 15:30 Ellen heldur sjálf úti einum vinsælasta spjallþætti heims. Að þessu sinni var hún viðmælandi. Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres var misnotuð af stjúpföður sínum þegar hún var táningur að aldri. Hún greindi frá þessu í viðtali við David Letterman í þættinum My Next Guest Needs No Introduction á Netflix. Vísir greindi frá málinu í síðustu viku. Ellen segir móður sína, Betty DeGeneres, hafa gifst slæmum manni. Ellen lýsir mikilli reiði sem fylgdi því að geta ekki varið sig gagnvart honum þegar hún var ung. „Eina ástæðan fyrir því að ég vil ræða þetta er til að aðrar stúlkur lendi ekki í því sama,“ segir Ellen. Hún segir þennan tíma hafa verið erfiðan þegar misnotkunin stóð yfir. Fjarlægja þurfti annað af brjóstum móður hennar eftir að æxli fannst í því en stjúpfaðir Ellenar sagði henni að hann þyrfti að kanna brjóst Ellenar í framhaldi af því. „Hann sannfærði mig um að hann þyrfti að þreifa á brjóstunum mínum og gerði það nokkrum sinnum,“ segir Ellen. Hún segir stjúpföður sinn hafa reynt að brjóta herbergishurð hennar og hvernig hún þurfti að flýja út um glugga. „Ég vildi ekki segja móður minni frá þessu því ég vildi vernda hana. Ég vissi að það myndi eyðileggja samband hennar því hún var mjög hamingjusöm þó hann væri skelfilegur maður. Ég átti aldrei að vernda hana, ég átti að vernda sjálfa mig.“ ET Canada hefur nú fjallað um málið og má sjá brot úr viðtalinu þar sem sjá má Ellen lýsa atburðarásinni á YouTube-rás miðilsins. Ellen hefur aldrei opnað sig um málið áður og tekur það greinilega á hana að rifja það upp eins og sjá má hér að neðan. Ellen Tengdar fréttir Ellen var misnotuð af stjúpföður sínum Móðir hennar trúði henni ekki í fyrstu en fór frá manninum þegar svörin tóku að breytast. 28. maí 2019 22:11 Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1. júní 2019 11:53 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres var misnotuð af stjúpföður sínum þegar hún var táningur að aldri. Hún greindi frá þessu í viðtali við David Letterman í þættinum My Next Guest Needs No Introduction á Netflix. Vísir greindi frá málinu í síðustu viku. Ellen segir móður sína, Betty DeGeneres, hafa gifst slæmum manni. Ellen lýsir mikilli reiði sem fylgdi því að geta ekki varið sig gagnvart honum þegar hún var ung. „Eina ástæðan fyrir því að ég vil ræða þetta er til að aðrar stúlkur lendi ekki í því sama,“ segir Ellen. Hún segir þennan tíma hafa verið erfiðan þegar misnotkunin stóð yfir. Fjarlægja þurfti annað af brjóstum móður hennar eftir að æxli fannst í því en stjúpfaðir Ellenar sagði henni að hann þyrfti að kanna brjóst Ellenar í framhaldi af því. „Hann sannfærði mig um að hann þyrfti að þreifa á brjóstunum mínum og gerði það nokkrum sinnum,“ segir Ellen. Hún segir stjúpföður sinn hafa reynt að brjóta herbergishurð hennar og hvernig hún þurfti að flýja út um glugga. „Ég vildi ekki segja móður minni frá þessu því ég vildi vernda hana. Ég vissi að það myndi eyðileggja samband hennar því hún var mjög hamingjusöm þó hann væri skelfilegur maður. Ég átti aldrei að vernda hana, ég átti að vernda sjálfa mig.“ ET Canada hefur nú fjallað um málið og má sjá brot úr viðtalinu þar sem sjá má Ellen lýsa atburðarásinni á YouTube-rás miðilsins. Ellen hefur aldrei opnað sig um málið áður og tekur það greinilega á hana að rifja það upp eins og sjá má hér að neðan.
Ellen Tengdar fréttir Ellen var misnotuð af stjúpföður sínum Móðir hennar trúði henni ekki í fyrstu en fór frá manninum þegar svörin tóku að breytast. 28. maí 2019 22:11 Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1. júní 2019 11:53 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Ellen var misnotuð af stjúpföður sínum Móðir hennar trúði henni ekki í fyrstu en fór frá manninum þegar svörin tóku að breytast. 28. maí 2019 22:11
Þarf að hafa það á samviskunni að hafa ekki trúað Ellen Degeneres Móðir Ellenar Degeneres kom á framfæri djúpstæðri eftirsjá fyrir að hafa ekki trúað frásögn Ellenar um kynferðisofbeldi. 1. júní 2019 11:53