Kona fer í stríð toppar listana Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar 19. júní 2019 06:00 Halldóra Geirharðsdóttir fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni. Gulldrengurinn Íslenska kvikmyndin Kona fer í stríð er að slá í gegn um allan heim. Kvikmyndin er ofarlega á topp 10 lista á vefsíðunni Rotten Tomatoes þar sem hún er með 97 prósent í einkunn og einnig á topp 15 lista hjá hinu virta tímariti Variety. Kvikmyndafréttavefurinn Screen Rant tók saman listann og er þar skrifað um kvikmyndina: „Kona fer í stríð er mynd sem passar fullkomlega inn í okkar tíma.“ Kvikmyndin hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í fyrra og var jafnframt framlag Íslands til bandarísku Óskarsverðlaunanna í ár. Bandaríska leikkonan Jodie Foster hefur lýst því yfir að hún hyggist leikstýra bandarískri endurgerð af myndinni og fara sjálf með aðalhlutverkið. Benedikt Erlingsson leikstýrði Konu fer í stríð og Halldóra Geirharðsdóttir fór með aðalhlutverkið. Birtist í Fréttablaðinu Menning Tengdar fréttir Kona fer í stríð hlaut tíu verðlaun á Eddunni Edduverðlaunin voru veitt með pompi og prakt í kvöld. 22. febrúar 2019 21:57 Kona fer í stríð verðlaunuð af Evrópuþinginu Benedikt Erlingsson leikstjóri hlaut í dag LUX kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins við hátíðlega athöfn í Evrópuþinginu í Strassborg fyrir kvikmynd sína, Kona fer í stríð. 14. nóvember 2018 13:18 „Ég get ekki beðið eftir að leika Höllu“ Jodie Foster endurgerir myndina Kona fer í stríð. 10. desember 2018 23:06 Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslenska kvikmyndin Kona fer í stríð er að slá í gegn um allan heim. Kvikmyndin er ofarlega á topp 10 lista á vefsíðunni Rotten Tomatoes þar sem hún er með 97 prósent í einkunn og einnig á topp 15 lista hjá hinu virta tímariti Variety. Kvikmyndafréttavefurinn Screen Rant tók saman listann og er þar skrifað um kvikmyndina: „Kona fer í stríð er mynd sem passar fullkomlega inn í okkar tíma.“ Kvikmyndin hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í fyrra og var jafnframt framlag Íslands til bandarísku Óskarsverðlaunanna í ár. Bandaríska leikkonan Jodie Foster hefur lýst því yfir að hún hyggist leikstýra bandarískri endurgerð af myndinni og fara sjálf með aðalhlutverkið. Benedikt Erlingsson leikstýrði Konu fer í stríð og Halldóra Geirharðsdóttir fór með aðalhlutverkið.
Birtist í Fréttablaðinu Menning Tengdar fréttir Kona fer í stríð hlaut tíu verðlaun á Eddunni Edduverðlaunin voru veitt með pompi og prakt í kvöld. 22. febrúar 2019 21:57 Kona fer í stríð verðlaunuð af Evrópuþinginu Benedikt Erlingsson leikstjóri hlaut í dag LUX kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins við hátíðlega athöfn í Evrópuþinginu í Strassborg fyrir kvikmynd sína, Kona fer í stríð. 14. nóvember 2018 13:18 „Ég get ekki beðið eftir að leika Höllu“ Jodie Foster endurgerir myndina Kona fer í stríð. 10. desember 2018 23:06 Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kona fer í stríð hlaut tíu verðlaun á Eddunni Edduverðlaunin voru veitt með pompi og prakt í kvöld. 22. febrúar 2019 21:57
Kona fer í stríð verðlaunuð af Evrópuþinginu Benedikt Erlingsson leikstjóri hlaut í dag LUX kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins við hátíðlega athöfn í Evrópuþinginu í Strassborg fyrir kvikmynd sína, Kona fer í stríð. 14. nóvember 2018 13:18
„Ég get ekki beðið eftir að leika Höllu“ Jodie Foster endurgerir myndina Kona fer í stríð. 10. desember 2018 23:06
Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein