Lítið þokast áfram í kjaraviðræðum BHM við ríki og sveitarfélög Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 15. júní 2019 12:18 Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir að taka þurfi kjaraviðræðurnar fastari tökum. Aðildarfélög BHM hafa verið samningslaus í tvo mánuði. Formaður Bandalags háskólamanna segir óviðunandi hægagang í samningaviðræðum þeirra við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitafélaga. Þau hafni flatri krónutöluhækkun í henni felist kjararýrnun fyrir háskólamenntaða. Kjarasamningar aðildarfélaga BHM hafa nú verið lausir í meira en tvo mánuði. Fundað hefur verið annað slagið, en lítið þokast áfram. Aðal áherslur í kröfugerð félaganna eru að menntun sé metin til launa, að lágmarkslaun verði hækkuð og virkur vinnutími styttur. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir viðræður við Ríkið ganga hægt og viðræður við Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitarfélaga varla hafnar. Þrátt fyrir að samningar hafi verið lausir sína í lok mars. „Það hafa verið lagðar hugmyndir á borðið við höfum hafnað krónutöluhækkunum, enda henta þær engan veginn okkar hópi. Það eru aðrar hugmyndir á borðinu sem eru ófullburða af hálfu Ríkisins. Þaðþarf einfaldlega að setja meiri vinnu og meiri alvöru íþetta samningaferli ef þaðá að skila árangri,“ segir hún. Hún segir Sveitarfélög og Reykjavíkurborg halda að sér höndum og bíða eftir útspili Ríkisins. Ríkið þurfi að koma með tillögur sem hægt sé að vinna með svo viðræður þokist áfram. Enn hafi engar slíkar borist sem BHM treysti sér til að fara með og sýna aðildarfélögum sínum. „Þær hugmyndir sem okkur hafa verið kynntar bera keim af lífskjarasamningunum. En við minnum við minnum viðsemjendur okkar reglulega áþað aðþeir eru líka atvinnurekendur og vinnuveitendur og við höfum sjálfstæðan samningarétt. Það er einfaldlega þannig aðþað er ekki hægt að yfirfæra svona samninga á milli hópa sem að eruð við aðrar aðstæður og önnur kjör á vinnumarkaði,“ segir hún. Kjaramál Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Fleiri fréttir Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Sjá meira
Formaður Bandalags háskólamanna segir óviðunandi hægagang í samningaviðræðum þeirra við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitafélaga. Þau hafni flatri krónutöluhækkun í henni felist kjararýrnun fyrir háskólamenntaða. Kjarasamningar aðildarfélaga BHM hafa nú verið lausir í meira en tvo mánuði. Fundað hefur verið annað slagið, en lítið þokast áfram. Aðal áherslur í kröfugerð félaganna eru að menntun sé metin til launa, að lágmarkslaun verði hækkuð og virkur vinnutími styttur. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir viðræður við Ríkið ganga hægt og viðræður við Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitarfélaga varla hafnar. Þrátt fyrir að samningar hafi verið lausir sína í lok mars. „Það hafa verið lagðar hugmyndir á borðið við höfum hafnað krónutöluhækkunum, enda henta þær engan veginn okkar hópi. Það eru aðrar hugmyndir á borðinu sem eru ófullburða af hálfu Ríkisins. Þaðþarf einfaldlega að setja meiri vinnu og meiri alvöru íþetta samningaferli ef þaðá að skila árangri,“ segir hún. Hún segir Sveitarfélög og Reykjavíkurborg halda að sér höndum og bíða eftir útspili Ríkisins. Ríkið þurfi að koma með tillögur sem hægt sé að vinna með svo viðræður þokist áfram. Enn hafi engar slíkar borist sem BHM treysti sér til að fara með og sýna aðildarfélögum sínum. „Þær hugmyndir sem okkur hafa verið kynntar bera keim af lífskjarasamningunum. En við minnum við minnum viðsemjendur okkar reglulega áþað aðþeir eru líka atvinnurekendur og vinnuveitendur og við höfum sjálfstæðan samningarétt. Það er einfaldlega þannig aðþað er ekki hægt að yfirfæra svona samninga á milli hópa sem að eruð við aðrar aðstæður og önnur kjör á vinnumarkaði,“ segir hún.
Kjaramál Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Fleiri fréttir Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Sjá meira