Svona hljómar Þjóðhátíðarlagið 2019 Andri Eysteinsson skrifar 12. júní 2019 14:26 Bjartmar samdi lagið Eyjarós, sem er þjóðhátíðarlagið í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR EYJÓLFSSON Nú líður senn að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem eins og endranær fer fram um Verslunarmannahelgi en í ár fer hátíðin fram 2.-4. ágúst. Á hverju ári er bíða tilvonandi þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að heyra hvernig nýtt þjóðhátíðarlag hljómar. Í ár hefur Bjartmari Guðlaugssyni verið falið það verkefni að semja Þjóðhátíðarlagið. Bjartmar hefur nú skilað af sér sannkölluðum þjóðhátíðarslagara sem ber nafnið Eyjarós og má heyra lagið í spilaranum hér að neðan. „Ég fékk bara hringingu og var valinn í þetta, ég gat ekki sagt annað en já og takk fyrir heiðurinn“ sagði Bjartmar í viðtali við Brennslubræður, Hjörvar Hafliðason, Ríkharð Óskar Guðnason og Kjartan Atla Kjartansson, í Brennslunni í morgun. Bjartmar, sem er landanum alkunnugur fyrir textasnilld sína, segir að það hafi tekið langan tíma að semja textann við lagið Eyjarós, laglínan sjálf hafi ekki reynst Bjartmari erfið smíði. „Ég er ógurlega lengi með texta, ég tek þá niður í hakk. Svo fæ ég vin minn Kára Waage, íslenskufræðing, til þess að lesa textana yfir. Þetta fer alveg í gegnum síu,“ sagði Bjartmar sem frumflytur lagið á föstudagskvöldi Þjóðhátíðar. Tónlist Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fleiri fréttir Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Sjá meira
Nú líður senn að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem eins og endranær fer fram um Verslunarmannahelgi en í ár fer hátíðin fram 2.-4. ágúst. Á hverju ári er bíða tilvonandi þjóðhátíðargestir spenntir eftir því að heyra hvernig nýtt þjóðhátíðarlag hljómar. Í ár hefur Bjartmari Guðlaugssyni verið falið það verkefni að semja Þjóðhátíðarlagið. Bjartmar hefur nú skilað af sér sannkölluðum þjóðhátíðarslagara sem ber nafnið Eyjarós og má heyra lagið í spilaranum hér að neðan. „Ég fékk bara hringingu og var valinn í þetta, ég gat ekki sagt annað en já og takk fyrir heiðurinn“ sagði Bjartmar í viðtali við Brennslubræður, Hjörvar Hafliðason, Ríkharð Óskar Guðnason og Kjartan Atla Kjartansson, í Brennslunni í morgun. Bjartmar, sem er landanum alkunnugur fyrir textasnilld sína, segir að það hafi tekið langan tíma að semja textann við lagið Eyjarós, laglínan sjálf hafi ekki reynst Bjartmari erfið smíði. „Ég er ógurlega lengi með texta, ég tek þá niður í hakk. Svo fæ ég vin minn Kára Waage, íslenskufræðing, til þess að lesa textana yfir. Þetta fer alveg í gegnum síu,“ sagði Bjartmar sem frumflytur lagið á föstudagskvöldi Þjóðhátíðar.
Tónlist Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fleiri fréttir Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun