Game Tíví stefna beint á holu í Everybody's Golf VR Andri Eysteinsson skrifar 28. júní 2019 19:30 Óli og Tryggvi eru misgóðir kylfingar. Game Tíví Dustin Johnson, Inbee Park, Rory McIlroy, Michelle Wie, Tiger Woods, Ólafía Þórunn, Tryggvi Haraldur og Ólafur Þór Jóelsson. Þeir tveir síðastnefndu passa kannski ekki snuðrulaust inn í hóp hinna mögnuðu kylfinga sem áður voru taldir upp. Hins vegar yrði fróðlegt að vita hvort atvinnukylfingarnir eigi roð í þá Game Tíví bræður í sýndarveruleikatölvuleiknum Everybody‘s Golf VR. Tryggi Haraldur fékk það hlutverk að halda á VR tölvusprotanum enda er hann með vel lága forgjöf, 5. Eitt er ljóst að Tryggva leist ekkert á nándina en honum fannst Óli vera kominn full nálægt eftir að hann hafði slegið. Náði Tryggvi að spila á pari? Sjón er sögu ríkari og myndbandið má sjá hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Dustin Johnson, Inbee Park, Rory McIlroy, Michelle Wie, Tiger Woods, Ólafía Þórunn, Tryggvi Haraldur og Ólafur Þór Jóelsson. Þeir tveir síðastnefndu passa kannski ekki snuðrulaust inn í hóp hinna mögnuðu kylfinga sem áður voru taldir upp. Hins vegar yrði fróðlegt að vita hvort atvinnukylfingarnir eigi roð í þá Game Tíví bræður í sýndarveruleikatölvuleiknum Everybody‘s Golf VR. Tryggi Haraldur fékk það hlutverk að halda á VR tölvusprotanum enda er hann með vel lága forgjöf, 5. Eitt er ljóst að Tryggva leist ekkert á nándina en honum fannst Óli vera kominn full nálægt eftir að hann hafði slegið. Náði Tryggvi að spila á pari? Sjón er sögu ríkari og myndbandið má sjá hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira