Föstudagsplaylisti Salóme Katrínar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. júní 2019 14:06 Það er blómahljómur í lista Salóme. Kata Jóhanness Salóme Katrín Magnúsdóttir er ung og upprennandi söngkona sem hefur töluvert látið að sér kveða á síðustu misserum. Hún kom t.a.m. fram á Aldrei fór ég suður hátíðinni í vor og á upphitunartónleikum fyrir Lunga sem haldnir voru í Iðnó í gærkvöldi. Salóme vinnur um þessar mundir að EP plötu með Baldvini Snæ, og á döfinni er að spila á hátíðinni Hátíðni sem haldin er á Borðeyri 5.-7. júlí. Einnig kemur hún fram í Árósum 5. september næstkomandi. „Listinn samanstendur af tónlist sem ég elska ótrúlega mikið og hefur haft áhrif á mig um ævina,“ segir Salóme og segir að næst á dagskrá hjá sér sé að „vera í brjáluðu föstudagsstuði og hlusta á snilldarplaylistann minn.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Salóme Katrín Magnúsdóttir er ung og upprennandi söngkona sem hefur töluvert látið að sér kveða á síðustu misserum. Hún kom t.a.m. fram á Aldrei fór ég suður hátíðinni í vor og á upphitunartónleikum fyrir Lunga sem haldnir voru í Iðnó í gærkvöldi. Salóme vinnur um þessar mundir að EP plötu með Baldvini Snæ, og á döfinni er að spila á hátíðinni Hátíðni sem haldin er á Borðeyri 5.-7. júlí. Einnig kemur hún fram í Árósum 5. september næstkomandi. „Listinn samanstendur af tónlist sem ég elska ótrúlega mikið og hefur haft áhrif á mig um ævina,“ segir Salóme og segir að næst á dagskrá hjá sér sé að „vera í brjáluðu föstudagsstuði og hlusta á snilldarplaylistann minn.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira