Dagskráin á lokadegi Secret Solstice Sylvía Hall skrifar 23. júní 2019 12:00 Led Zeppelin aðdáendur bíða líklega spenntir eftir kvöldinu. Vísir/Getty Þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fer fram í dag og verður boðið upp á troðfulla dagskrá. Á aðalsviði hátíðarinnar, Valhalla, hefst dagskrá klukkan 15:45 þegar Una Stef stígur á svið. Á eftir henni er það tónlistarkonan Ása, því næst Warmland og svo er það hljómsveitin Vök sem tekur við klukkan 18:15. Klukkan 19:05 er svo komið að Patti Smith og hljómsveit. Morcheeba og Robert Plant & the Sensational Space Shifters eru síðustu atriði kvöldsins á sviðinu Valhalla. Á sviðinu í Gimla verður svo sannkölluð rappveisla en dagskrá hefst þar klukkan 15:30. Á meðal þeirra sem koma þar fram eru Ari Árelíus, Kíló, Birgir Hákon, Logi Pedro, Sturla Atlas, Joey Christ, Birnir og Flóni. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í dag.Secret Solstice Menning Secret Solstice Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fer fram í dag og verður boðið upp á troðfulla dagskrá. Á aðalsviði hátíðarinnar, Valhalla, hefst dagskrá klukkan 15:45 þegar Una Stef stígur á svið. Á eftir henni er það tónlistarkonan Ása, því næst Warmland og svo er það hljómsveitin Vök sem tekur við klukkan 18:15. Klukkan 19:05 er svo komið að Patti Smith og hljómsveit. Morcheeba og Robert Plant & the Sensational Space Shifters eru síðustu atriði kvöldsins á sviðinu Valhalla. Á sviðinu í Gimla verður svo sannkölluð rappveisla en dagskrá hefst þar klukkan 15:30. Á meðal þeirra sem koma þar fram eru Ari Árelíus, Kíló, Birgir Hákon, Logi Pedro, Sturla Atlas, Joey Christ, Birnir og Flóni. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í dag.Secret Solstice
Menning Secret Solstice Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira