Föstudagsplaylisti Óla Dóra Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 21. júní 2019 14:34 Það er fínt að dóla í sólinni við lista Óla. Ernir Eyjólfs Lagalisti vikunnar er settur saman af plötusnúðnum Óla Dóra. Auk þess að þeyta skífum sér hann um útvarpsþáttinn og vefsíðuna Straum. Þar er leitast við að fræða hlustendur og lesendur um nýja og ferska strauma í tónlistarheiminum. „Þetta endaði á að vera sumar og sól 2019,“ segir Óli um listann og það er ekki að furða, sólskinsstundir fyrstu sex dagana í júní í ár voru fleiri en allan júnímánuð í fyrra. Listinn hefst á afslöppuðum hitabylgjutónum en það færist fljótt fjör í leikana. Lögin eru flest hljómþýð og árennileg en listinn nær þó ákveðnum hápunkti í pönkuðu samstarfslagi ungsveitanna Korters í flog og Gróu. 18. júlí þeytir Óli skífum undir berum himni í „rooftop“ partýi í Petersen svítunni, og ætti lagalistinn að tóna vel við settið hans þar. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Lagalisti vikunnar er settur saman af plötusnúðnum Óla Dóra. Auk þess að þeyta skífum sér hann um útvarpsþáttinn og vefsíðuna Straum. Þar er leitast við að fræða hlustendur og lesendur um nýja og ferska strauma í tónlistarheiminum. „Þetta endaði á að vera sumar og sól 2019,“ segir Óli um listann og það er ekki að furða, sólskinsstundir fyrstu sex dagana í júní í ár voru fleiri en allan júnímánuð í fyrra. Listinn hefst á afslöppuðum hitabylgjutónum en það færist fljótt fjör í leikana. Lögin eru flest hljómþýð og árennileg en listinn nær þó ákveðnum hápunkti í pönkuðu samstarfslagi ungsveitanna Korters í flog og Gróu. 18. júlí þeytir Óli skífum undir berum himni í „rooftop“ partýi í Petersen svítunni, og ætti lagalistinn að tóna vel við settið hans þar.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira