Víða slæmt ástand á vegum hálendisins Gígja Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2019 19:52 Þessi fjölfarni landvegur norður af Heklu og Búrfelli er ansi stórgrýttur. Aðsend/Einar Ólason Skortur á viðhaldi og slæmt ástand á vegum hálendisins eru meðal afleiðinga utanvegaaksturs. Þetta segir Ólafur Guðmundsson sem hefur kannað ástand vega á hálendinu fyrir sveitarfélög landsins. Í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis sagði hann vegi víðs vegar á hálendinu og á vinsælum ferðamannastöðum mjög slæma. Hann benti meðal annars á að hluti vegarins sem leiðir að Svínafellsjökli væri í raun ekki lengur vegur. „Fólk keyrir bara þar sem vegurinn var,“ sagði Ólafur. Ólafur sagði lokakafla vegarins að Dyrhólaey og aðkomuna og bílastæðin við Hoffellsjökul vera til „háborinnar skammar“. „Þetta er bara til skammar hvernig við erum að reyna að hafa pening út úr þessum ferðamönnum okkar, þetta er einn aðalatvinnuvegur okkar núna og við hugsum ekkert um það að við þurfum að þjóna þessu fólki,“ sagði Ólafur. Þá þyki honum merkingar, salerni og önnur aðstaða fyrir ferðamenn víða ábótavant. „Upplýsingar, hreinlætisaðstaða, gönguleiðir, það er eins og okkur sér sama um þetta og maður eiginlega skammast sín fyrir að vera Íslendingur þegar maður horfi á aðstöðuna á þessum stöðum,“ sagði Ólafur. Þá segir Ólafur að allir þurfi að taka höndum saman til að bæta aðstöðu vega og á vinsælum náttúruperlum á Íslandi. „Ég held þetta sé metnaðarleysi í okkur og það er ekkert hægt að skamma einhvern einn. Þetta er sveitarfélaganna, Alþingis, Vegagerðarinnar og okkar allra að sjá til þess að þessir hlutir séu bara í lagi,“ sagði hann. Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira
Skortur á viðhaldi og slæmt ástand á vegum hálendisins eru meðal afleiðinga utanvegaaksturs. Þetta segir Ólafur Guðmundsson sem hefur kannað ástand vega á hálendinu fyrir sveitarfélög landsins. Í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis sagði hann vegi víðs vegar á hálendinu og á vinsælum ferðamannastöðum mjög slæma. Hann benti meðal annars á að hluti vegarins sem leiðir að Svínafellsjökli væri í raun ekki lengur vegur. „Fólk keyrir bara þar sem vegurinn var,“ sagði Ólafur. Ólafur sagði lokakafla vegarins að Dyrhólaey og aðkomuna og bílastæðin við Hoffellsjökul vera til „háborinnar skammar“. „Þetta er bara til skammar hvernig við erum að reyna að hafa pening út úr þessum ferðamönnum okkar, þetta er einn aðalatvinnuvegur okkar núna og við hugsum ekkert um það að við þurfum að þjóna þessu fólki,“ sagði Ólafur. Þá þyki honum merkingar, salerni og önnur aðstaða fyrir ferðamenn víða ábótavant. „Upplýsingar, hreinlætisaðstaða, gönguleiðir, það er eins og okkur sér sama um þetta og maður eiginlega skammast sín fyrir að vera Íslendingur þegar maður horfi á aðstöðuna á þessum stöðum,“ sagði Ólafur. Þá segir Ólafur að allir þurfi að taka höndum saman til að bæta aðstöðu vega og á vinsælum náttúruperlum á Íslandi. „Ég held þetta sé metnaðarleysi í okkur og það er ekkert hægt að skamma einhvern einn. Þetta er sveitarfélaganna, Alþingis, Vegagerðarinnar og okkar allra að sjá til þess að þessir hlutir séu bara í lagi,“ sagði hann.
Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira