Búið að opna nær alla hálendisvegi Kristján Már Unnarsson skrifar 5. júlí 2019 15:55 Gatnamót Sprengisandsleiðar og Dyngjufjallaleiðar eru við Tómasarhaga. Tungnafellsjökull sést fjær. Þar er enn lokað fyrir umferð um veg F910 í átt til Öskju. Stöð 2/Sveinn Arnarsson. Gæsavatnaleið og Dyngjufjallaleið, norðan Vatnajökuls, ásamt Stórasandi, norðan Langjökuls, eru einu hálendisvegirnir sem enn eru sýndir lokaðir á hálendiskorti Vegagerðarinnar. Búið er að opna alla aðra fjallvegi landsins, suma allt að mánuði fyrr en venjulega. Leiðirnar norðan Vatnajökuls voru skoðaðar í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar, og var staðan þá þannig að ekki þykir ástæða til að skoða þær aftur fyrr en í næstu viku. Leiðir um Stórasand eru hins vegar enn sýndar lokaðar þar sem engar upplýsingar hafa borist um ástand vega þar.Nýjasta hálendiskort Vegagerðarinnar.Leiðirnar þrjár af Sprengisandi til Norðurlands voru með þeim síðustu sem opnaðar voru. Skagafjarðarleið og Bárðardalsleið voru opnaðar 26. júní og Eyjafjarðarleið 27. júní. Leiðin að Snæfellsskála, norðaustan Vatnajökuls, var opnuð 28. júní. Vegirnir í eyðibyggðirnar milli Eyjafjarðar og Skjálfanda eru meðal þeirra sem opnuðust óvenju snemma í ár, fært varð á Flateyjardal þann 19. júní og í Fjörður þann 21. júní. Þær hafa oft ekki opnast fyrr en seint í júlímánuði. Tekið skal fram að flestir hálendisvegir teljast jeppavegir og margir eru aðeins færir öflugum jeppum. Samgöngur Tengdar fréttir Kaldidalur og Kjalvegur færir og stutt í að Sprengisandur opnist Hálendisvegir landsins opnast óvenju snemma í ár, jafnvel allt að mánuði fyrr en venjulega. Búið er að opna Kjalveg og Kaldadalsveg og Sprengisandsleið gæti opnast í næstu viku. 3. júní 2019 22:49 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Sjá meira
Gæsavatnaleið og Dyngjufjallaleið, norðan Vatnajökuls, ásamt Stórasandi, norðan Langjökuls, eru einu hálendisvegirnir sem enn eru sýndir lokaðir á hálendiskorti Vegagerðarinnar. Búið er að opna alla aðra fjallvegi landsins, suma allt að mánuði fyrr en venjulega. Leiðirnar norðan Vatnajökuls voru skoðaðar í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar, og var staðan þá þannig að ekki þykir ástæða til að skoða þær aftur fyrr en í næstu viku. Leiðir um Stórasand eru hins vegar enn sýndar lokaðar þar sem engar upplýsingar hafa borist um ástand vega þar.Nýjasta hálendiskort Vegagerðarinnar.Leiðirnar þrjár af Sprengisandi til Norðurlands voru með þeim síðustu sem opnaðar voru. Skagafjarðarleið og Bárðardalsleið voru opnaðar 26. júní og Eyjafjarðarleið 27. júní. Leiðin að Snæfellsskála, norðaustan Vatnajökuls, var opnuð 28. júní. Vegirnir í eyðibyggðirnar milli Eyjafjarðar og Skjálfanda eru meðal þeirra sem opnuðust óvenju snemma í ár, fært varð á Flateyjardal þann 19. júní og í Fjörður þann 21. júní. Þær hafa oft ekki opnast fyrr en seint í júlímánuði. Tekið skal fram að flestir hálendisvegir teljast jeppavegir og margir eru aðeins færir öflugum jeppum.
Samgöngur Tengdar fréttir Kaldidalur og Kjalvegur færir og stutt í að Sprengisandur opnist Hálendisvegir landsins opnast óvenju snemma í ár, jafnvel allt að mánuði fyrr en venjulega. Búið er að opna Kjalveg og Kaldadalsveg og Sprengisandsleið gæti opnast í næstu viku. 3. júní 2019 22:49 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Sjá meira
Kaldidalur og Kjalvegur færir og stutt í að Sprengisandur opnist Hálendisvegir landsins opnast óvenju snemma í ár, jafnvel allt að mánuði fyrr en venjulega. Búið er að opna Kjalveg og Kaldadalsveg og Sprengisandsleið gæti opnast í næstu viku. 3. júní 2019 22:49