Söngkona „versta lags allra tíma“ leysir frá skjóðunni Andri Eysteinsson skrifar 5. júlí 2019 10:37 Rebecca Black sagði sögu sína 8 árum seinna. Buzzfeed Söngkonan Rebecca Black var þrettán ára gömul þegar hún gaf út sitt fyrsta lag, Friday. Lagið sló ekki beint í gegn en á þeim tæpu átta árum sem liðin eru frá útgáfu lagsins hefur verið horft á tónlistarmyndbandið 133 milljón sinnum, 972 þúsund hafa sett „like“ við lagið á YouTube en 3,5 milljónir hafa sett „dislike“ við það. Lagið var um tíma tekið út af YouTube en áður hafði það verið það myndband í sögu YouTube sem fengið hefur flest „dislike“. Rebecca sagði sögu sína í Buzzfeed þættinum This is That Story þar sem gestir segja frá eftirminnilegum atvikum í lífi þeirra. Rebecca gaf út lagið í samstarfi við Ark Music Factory og greiddu foreldrar hennar fyrir samstarfið. Rebecca segist ekki hafa búist við því að lagið myndi fá nokkra athygli og kom því mikið umtal um lagið henni mjög á óvart. Rebecca segir að hún hafi átt erfitt með neikvæðu gagnrýnina sem fylgdi laginu en hún vildi þó ekki láta taka myndbandið af YouTube. Heyra má frásögn Rebeccu Black í myndbandinu hér að neðan. Menning Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Rebecca Black var þrettán ára gömul þegar hún gaf út sitt fyrsta lag, Friday. Lagið sló ekki beint í gegn en á þeim tæpu átta árum sem liðin eru frá útgáfu lagsins hefur verið horft á tónlistarmyndbandið 133 milljón sinnum, 972 þúsund hafa sett „like“ við lagið á YouTube en 3,5 milljónir hafa sett „dislike“ við það. Lagið var um tíma tekið út af YouTube en áður hafði það verið það myndband í sögu YouTube sem fengið hefur flest „dislike“. Rebecca sagði sögu sína í Buzzfeed þættinum This is That Story þar sem gestir segja frá eftirminnilegum atvikum í lífi þeirra. Rebecca gaf út lagið í samstarfi við Ark Music Factory og greiddu foreldrar hennar fyrir samstarfið. Rebecca segist ekki hafa búist við því að lagið myndi fá nokkra athygli og kom því mikið umtal um lagið henni mjög á óvart. Rebecca segir að hún hafi átt erfitt með neikvæðu gagnrýnina sem fylgdi laginu en hún vildi þó ekki láta taka myndbandið af YouTube. Heyra má frásögn Rebeccu Black í myndbandinu hér að neðan.
Menning Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira