Tiger úr leik á Opna breska Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. júlí 2019 14:05 Tiger Woods vísir/getty Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. Tiger lenti í miklum vandræðum á fyrsta hringnum í gær og var á sjö höggum yfir pari þegar hann steig út á fyrsta teig í morgun. Þar byrjaði hann vel og náði í fugl strax á fyrstu holu. Hringur Tiger í dag var alls ekki alslæmur, hann fékk samtals fjóra fugla en þrjá skolla, þar af tvo á lokasprettinum, og lék því hringinn á einu höggum undir pari. Það var hins vegar langt frá því að vera nógu gott til að vinna upp mistök gærdagsins.Second birdie of the day for @TigerWoods#TheOpen Live scoring https://t.co/eQjasgPOwfpic.twitter.com/dxOZX55Wmd — The Open (@TheOpen) July 19, 2019 Hann lenti nokkuð títt á stöðum sem gáfu erfið fuglapútt, of erfið fyrir snilli Woods og því þurfti hann að sætta sig við parið á of mörgum holum. Tiger endaði því á sex höggum yfir pari eftir tvo hringi. Niðurskurðarlínan er þegar þetta er skrifað við eitt högg yfir par. Þrátt fyrir að niðurskurðarlínan gæti breyst, þá er hægt að segja með þó nokkurri fullvissu að Tiger sé úr leik. Tiger vann sinn fimmtánda risatitil þegar hann vann Mastersmótið í apríl. Síðan þá hefur hann tekið þátt í takmörkuðum fjölda móta en eitt þeirra var PGA risamótið þar sem hann fór heldur ekki í gegnum niðurskurðinn. Þetta er í fyrsta skipti á þessari öld sem að sigurvegari Mastersmótsins fer sama ár hvorki í gegnum niðurskurðinn á PGA risamótinu né Opna breska.Skorkort Tiger á öðrum hringnum í dagskjáskot Golf Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Sjá meira
Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. Tiger lenti í miklum vandræðum á fyrsta hringnum í gær og var á sjö höggum yfir pari þegar hann steig út á fyrsta teig í morgun. Þar byrjaði hann vel og náði í fugl strax á fyrstu holu. Hringur Tiger í dag var alls ekki alslæmur, hann fékk samtals fjóra fugla en þrjá skolla, þar af tvo á lokasprettinum, og lék því hringinn á einu höggum undir pari. Það var hins vegar langt frá því að vera nógu gott til að vinna upp mistök gærdagsins.Second birdie of the day for @TigerWoods#TheOpen Live scoring https://t.co/eQjasgPOwfpic.twitter.com/dxOZX55Wmd — The Open (@TheOpen) July 19, 2019 Hann lenti nokkuð títt á stöðum sem gáfu erfið fuglapútt, of erfið fyrir snilli Woods og því þurfti hann að sætta sig við parið á of mörgum holum. Tiger endaði því á sex höggum yfir pari eftir tvo hringi. Niðurskurðarlínan er þegar þetta er skrifað við eitt högg yfir par. Þrátt fyrir að niðurskurðarlínan gæti breyst, þá er hægt að segja með þó nokkurri fullvissu að Tiger sé úr leik. Tiger vann sinn fimmtánda risatitil þegar hann vann Mastersmótið í apríl. Síðan þá hefur hann tekið þátt í takmörkuðum fjölda móta en eitt þeirra var PGA risamótið þar sem hann fór heldur ekki í gegnum niðurskurðinn. Þetta er í fyrsta skipti á þessari öld sem að sigurvegari Mastersmótsins fer sama ár hvorki í gegnum niðurskurðinn á PGA risamótinu né Opna breska.Skorkort Tiger á öðrum hringnum í dagskjáskot
Golf Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti