Starfsfólk íslensks hótels tók upp klámmyndband á vinnustaðnum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. júlí 2019 16:11 Húsið sem um ræðir. Skjáskot Austfirski staðarmiðillinn Austurfrétt fullyrðir að klámmyndband sem tekið var upp á íslensku hóteli hafi farið í dreifingu á vinsælli klámsíðu um stutta stund í lok síðasta mánaðar. Fólkið sem stóð að myndbandinu hafi verið starfsfólk hótelsins. Það hafi síðan verið látið fara vegna málsins. Lýsingar sem Austurfrétt vísar í eru á þá leið að myndbandið byrji á hefðbundnum náttúrulífsmyndum af Austurlandi. Því næst sjáist parið ganga nakið um skólabygginguna þar til það færir sig í ákveðið rými innan hússins þar sem fjörið hefst fyrir alvöru. Enginn sem til hússins þekki sé í efa um hvaða hús er að ræða. „Þetta er saklaust í byrjun, svo verður það sífellt blárra og loks aðeins dökkblátt,“ er haft eftir ónafngreindum Norðfirðingi. Í fréttinni kemur fram að um sé að ræða sumarhótelið The Cliff, sem rekið er í heimavistarhúsi Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, af Hótel Hildibrand. Haft er eftir Hákoni Guðröðarsyni, hótelstjóra þar á bæ, að um leið og stjórnendur hótelsins hafi fengið veður af tilvist myndbandsins hafi þeir krafist þess að það yrði fjarlægt af vefnum og að gengið hafi verið frá starfslokum fólksins vegna málsins. Myndbandið hefur verið fjarlægt af vefnum, en þegar það var gert var myndbandið með nokkur þúsund áhorf. Hákon sagðist í samtali við Vísi ekki vilja tjá sig þegar eftir viðbrögðum hans var leitað. Hann væri búinn að segja allt sem hann vildi sagt hafa um málið. Ferðamennska á Íslandi Fjarðabyggð Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Austfirski staðarmiðillinn Austurfrétt fullyrðir að klámmyndband sem tekið var upp á íslensku hóteli hafi farið í dreifingu á vinsælli klámsíðu um stutta stund í lok síðasta mánaðar. Fólkið sem stóð að myndbandinu hafi verið starfsfólk hótelsins. Það hafi síðan verið látið fara vegna málsins. Lýsingar sem Austurfrétt vísar í eru á þá leið að myndbandið byrji á hefðbundnum náttúrulífsmyndum af Austurlandi. Því næst sjáist parið ganga nakið um skólabygginguna þar til það færir sig í ákveðið rými innan hússins þar sem fjörið hefst fyrir alvöru. Enginn sem til hússins þekki sé í efa um hvaða hús er að ræða. „Þetta er saklaust í byrjun, svo verður það sífellt blárra og loks aðeins dökkblátt,“ er haft eftir ónafngreindum Norðfirðingi. Í fréttinni kemur fram að um sé að ræða sumarhótelið The Cliff, sem rekið er í heimavistarhúsi Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, af Hótel Hildibrand. Haft er eftir Hákoni Guðröðarsyni, hótelstjóra þar á bæ, að um leið og stjórnendur hótelsins hafi fengið veður af tilvist myndbandsins hafi þeir krafist þess að það yrði fjarlægt af vefnum og að gengið hafi verið frá starfslokum fólksins vegna málsins. Myndbandið hefur verið fjarlægt af vefnum, en þegar það var gert var myndbandið með nokkur þúsund áhorf. Hákon sagðist í samtali við Vísi ekki vilja tjá sig þegar eftir viðbrögðum hans var leitað. Hann væri búinn að segja allt sem hann vildi sagt hafa um málið.
Ferðamennska á Íslandi Fjarðabyggð Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent