Arnhildur Anna í GYM: Kraftlyftingar, morgunmatur og skemmtileg saga af lyfjaprófi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. júlí 2019 11:47 Í síðasta þætti af GYM heimsótti Birna María kraftlyftingakonuna og félags- og förðunarfræðinginn Arnhildi Önnu Árnadóttur. Ræddu þær stöllur um heima og geima og elduðu meðal annars morgunmat saman. Arnhildur segir meðal annars frá ástæðunum sem lágu að baki því að hún fór að æfa kraftlyftingar. Meðal þess var löngunin til þess að halda sér í formi og fyrirmynd í formi móður hennar. Síðan hún hóf að leggja stund á lyftingarnar hefur hún keppt á stórum mótum og slegið ýmis met, enda mikill kraftur í henni. „Svo einhvern veginn byrjaði boltinn bara að rúlla, það kom bara fyrsta kraftlyftingamótið,“ en Arnhildur segir það hafa gengið „ógeðslega vel.“ Arnhildur segir einnig skemmtilega sögu af því þegar hún var tekin í lyfjapróf og eftirlitskona sem fylgdi henni í prófið fylgdist grannt með henni á meðan hún skilaði af sér sýni sem hægt væri að nota til þess að skera úr um að Arnhildur væri ekki að neyta lyfja. Arnhildur og Birna María elduðu þá morgunmat saman en morgunmatur Arnhildar samanstendur af þremur eggjum, hafragraut og banana. Staðgóður og hollur morgunverður þar á ferðinni. Innslagið úr GYM má sjá hér að ofan.GYM eru sýndir á sunnudagskvöldum á Stöð 2 og eru aðgengilegir hvenær sem er á Stöð 2 Maraþon. Aflraunir GYM Tengdar fréttir GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3. júlí 2019 15:00 Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. 12. júní 2019 13:30 Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. 18. júní 2019 13:00 Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11. júní 2019 14:00 Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. 24. júní 2019 13:30 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Í síðasta þætti af GYM heimsótti Birna María kraftlyftingakonuna og félags- og förðunarfræðinginn Arnhildi Önnu Árnadóttur. Ræddu þær stöllur um heima og geima og elduðu meðal annars morgunmat saman. Arnhildur segir meðal annars frá ástæðunum sem lágu að baki því að hún fór að æfa kraftlyftingar. Meðal þess var löngunin til þess að halda sér í formi og fyrirmynd í formi móður hennar. Síðan hún hóf að leggja stund á lyftingarnar hefur hún keppt á stórum mótum og slegið ýmis met, enda mikill kraftur í henni. „Svo einhvern veginn byrjaði boltinn bara að rúlla, það kom bara fyrsta kraftlyftingamótið,“ en Arnhildur segir það hafa gengið „ógeðslega vel.“ Arnhildur segir einnig skemmtilega sögu af því þegar hún var tekin í lyfjapróf og eftirlitskona sem fylgdi henni í prófið fylgdist grannt með henni á meðan hún skilaði af sér sýni sem hægt væri að nota til þess að skera úr um að Arnhildur væri ekki að neyta lyfja. Arnhildur og Birna María elduðu þá morgunmat saman en morgunmatur Arnhildar samanstendur af þremur eggjum, hafragraut og banana. Staðgóður og hollur morgunverður þar á ferðinni. Innslagið úr GYM má sjá hér að ofan.GYM eru sýndir á sunnudagskvöldum á Stöð 2 og eru aðgengilegir hvenær sem er á Stöð 2 Maraþon.
Aflraunir GYM Tengdar fréttir GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3. júlí 2019 15:00 Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. 12. júní 2019 13:30 Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. 18. júní 2019 13:00 Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11. júní 2019 14:00 Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. 24. júní 2019 13:30 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3. júlí 2019 15:00
Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. 12. júní 2019 13:30
Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. 18. júní 2019 13:00
Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11. júní 2019 14:00
Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. 24. júní 2019 13:30