Fjórir laxar við opnun Mýrarkvíslar Karl Lúðvíksson skrifar 10. júlí 2019 13:05 Mattías Þór Hákonarson með fallegan nýgengin lax úr opnun Mýrarkvíslar. Ein af síðustu ánum til að opna á þessari vertíð er Mýrarkvísl en hún er það sem sannarlega má kalla síðsumarsá. Af þeim fréttum sem við höfum af opnuninni virðist þetta hafa gengið vel en það komu fjórir laxar á land á fyrsta degi sem vonandi boðar gott fyrir framhaldið. Það er ekki fyrir neinu vatnsleysi að fara í ánni frekar en nokkurri á á norðausturhluta landsins en það er ansi mikill munur miðað við ástandið í ánum á vesturlandi. Meðalveiði í Mýrarkvísl hefur verið um 200-220 laxar á ári en á síðu Landssambands Veiðifélaga vantar veiðitölur frá 2015 og til 2018 svo við erum ekki með tölfræðina yfir veiðina þau ár. Mest lesið Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði
Ein af síðustu ánum til að opna á þessari vertíð er Mýrarkvísl en hún er það sem sannarlega má kalla síðsumarsá. Af þeim fréttum sem við höfum af opnuninni virðist þetta hafa gengið vel en það komu fjórir laxar á land á fyrsta degi sem vonandi boðar gott fyrir framhaldið. Það er ekki fyrir neinu vatnsleysi að fara í ánni frekar en nokkurri á á norðausturhluta landsins en það er ansi mikill munur miðað við ástandið í ánum á vesturlandi. Meðalveiði í Mýrarkvísl hefur verið um 200-220 laxar á ári en á síðu Landssambands Veiðifélaga vantar veiðitölur frá 2015 og til 2018 svo við erum ekki með tölfræðina yfir veiðina þau ár.
Mest lesið Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði