Amoji gefur út nýtt lag frá Los Angeles Andri Eysteinsson skrifar 29. júlí 2019 19:01 Magnús hefur gefið út lagið You I We undir nafninu Amoji Mynd/Aðsend Magnús Gunnarsson, íslenskur tónlistarmaður sem búsettur er í Los Angeles, hefur gefið út nýtt lag undir listamannsnafninu Amoji. Lagið heitir „You I We“ og nýtur Magnús liðsinni breskrar söngkonu en lagið er innan annarrar tónlistarstefnu en hann er vanur að vinna. „Ég samdi lagið og melódíuna fyrr á þessu ári en svo tók leitin við að finna réttu röddina,“ segir Magnús. Magnús hefur undanfarin ár stundað nám í tónlist í Kaliforníu og hyggst hann láta reyna á hæfileika sína í tónlistarsenunni þar. Í síðustu viku fékk Magnús heldur betur góðar fréttir þegar hann fékk samþykkt landvistarleyfi í Bandaríkjunum. „Það hefur verið mjög langt ferli að fá áframhaldandi landvistarleyfi en nú má ég vinna sem tónlistarmaður hérna úti. Það er ekki hlaupið að því að fá þetta vísa en ég var með góða umsókn og lögfræðing með mér í liði, segir Magnús sem áætlar að næsta lag komi út í ágúst. Þá hefur hann í nógu að snúast í tónlistarbransanum í Los Angeles. Í tilefni af útgáfu lagsins You I We ákvað Magnús að bjóða upp á gjafaleik þar sem aðalvinningurinn er gisting í glæsihýsi í Orange County. Hlusta má á lagið á Spotify eða í spilaranum að neðan, frekari upplýsingar um Magnús og ævintýri í Kaliforníu má finna á Facebook síðu hans, IAmAmoji. Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Magnús Gunnarsson, íslenskur tónlistarmaður sem búsettur er í Los Angeles, hefur gefið út nýtt lag undir listamannsnafninu Amoji. Lagið heitir „You I We“ og nýtur Magnús liðsinni breskrar söngkonu en lagið er innan annarrar tónlistarstefnu en hann er vanur að vinna. „Ég samdi lagið og melódíuna fyrr á þessu ári en svo tók leitin við að finna réttu röddina,“ segir Magnús. Magnús hefur undanfarin ár stundað nám í tónlist í Kaliforníu og hyggst hann láta reyna á hæfileika sína í tónlistarsenunni þar. Í síðustu viku fékk Magnús heldur betur góðar fréttir þegar hann fékk samþykkt landvistarleyfi í Bandaríkjunum. „Það hefur verið mjög langt ferli að fá áframhaldandi landvistarleyfi en nú má ég vinna sem tónlistarmaður hérna úti. Það er ekki hlaupið að því að fá þetta vísa en ég var með góða umsókn og lögfræðing með mér í liði, segir Magnús sem áætlar að næsta lag komi út í ágúst. Þá hefur hann í nógu að snúast í tónlistarbransanum í Los Angeles. Í tilefni af útgáfu lagsins You I We ákvað Magnús að bjóða upp á gjafaleik þar sem aðalvinningurinn er gisting í glæsihýsi í Orange County. Hlusta má á lagið á Spotify eða í spilaranum að neðan, frekari upplýsingar um Magnús og ævintýri í Kaliforníu má finna á Facebook síðu hans, IAmAmoji.
Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“