Fjölnir náði fimm stiga forskoti með sigri á Grenivík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2019 17:52 Guðmundur Karl skoraði í þriðja leiknum í röð. vísir/bára Fjölnir náði fimm stiga forskoti á toppi Inkasso-deildar karla með sigri á Magna, 1-3, á Grenivík í lokaleik 14. umferðar í dag. Staðan var markalaus í hálfleik en mikið líf hljóp í leikinn í upphafi seinni hálfleiks. Á 52. mínútu kom Guðni Sigþórsson Magna yfir með laglegu marki. Jón Gísli Ström kom inn á sem varamaður hjá Fjölni á 56. mínútu og aðeins mínútu síðar jafnaði hann metin. Á 59. mínútu skoraði Guðmundur Karl Guðmundsson svo sigurmark Fjölnis eftir sendingu Alberts Ingasonar. Guðmundur Karl hefur nú skorað í þremur leikjum í röð. Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka skoraði Hans Viktor Guðmundsson þriðja mark Fjölnis og gulltryggði sigur gestanna úr Grafarvogi. Þeir hafa unnið þrjá leiki í röð og í síðustu sjö leikjum hefur Fjölnir fengið 19 stig af 21 mögulegu. Magni er enn á botni deildarinnar með tíu stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Inkasso-deildin Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Fjölnir náði fimm stiga forskoti á toppi Inkasso-deildar karla með sigri á Magna, 1-3, á Grenivík í lokaleik 14. umferðar í dag. Staðan var markalaus í hálfleik en mikið líf hljóp í leikinn í upphafi seinni hálfleiks. Á 52. mínútu kom Guðni Sigþórsson Magna yfir með laglegu marki. Jón Gísli Ström kom inn á sem varamaður hjá Fjölni á 56. mínútu og aðeins mínútu síðar jafnaði hann metin. Á 59. mínútu skoraði Guðmundur Karl Guðmundsson svo sigurmark Fjölnis eftir sendingu Alberts Ingasonar. Guðmundur Karl hefur nú skorað í þremur leikjum í röð. Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka skoraði Hans Viktor Guðmundsson þriðja mark Fjölnis og gulltryggði sigur gestanna úr Grafarvogi. Þeir hafa unnið þrjá leiki í röð og í síðustu sjö leikjum hefur Fjölnir fengið 19 stig af 21 mögulegu. Magni er enn á botni deildarinnar með tíu stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Inkasso-deildin Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira