Drungi tilnefnd sem besta glæpasagan í Bretlandi 27. júlí 2019 10:45 Ragnar Jónasson getur sannarlega fagnað velgengni. Fréttablaðið/Stefán Drungi eftir Ragnar Jónasson er tilnefnd sem besta glæpasaga ársins í Bretlandi en verðlaunin verða veitt í haust. Það er útgáfuhluti Amazon-samsteypunnar og Capital Crime glæpasagnahátíðin í London sem standa að verðlaununum. Alls eru fimm glæpasögur tilnefndar en hinar eru: Cruel Acts eftir Jane Casey, The Sentence is Death eftir Anthony Horowitz, Metropolis eftir Philipp Kerr sem lést í fyrra og In the House of Lies eftir Ian Rankin en bók hans hefur setið vikum saman á metsölulista Sunday Times.Drungi er eina þýdda bókin af þeim fimm sem sérstök dómnefnd tilnefnir til verðlaunanna. Lesendur hafa síðan síðasta orðið um það hver þessara fimm telst besta glæpasaga ársins í Bretlandi en það verður kunngjört á lokakvöldverði Capital Crime hátíðarinnar í lok september. Á dögunum birti Blackwell’s bókabúðakeðjan lista yfir hundrað bestu glæpasögur sem komið hafa út og var Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson þar á meðal. Og nýlega valdi Sunday Times Dimmu eftir hann sem eina af hundrað bestu glæpasögum sem komið hafa út frá stríðslokum. Bókmenntir Menning Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Drungi eftir Ragnar Jónasson er tilnefnd sem besta glæpasaga ársins í Bretlandi en verðlaunin verða veitt í haust. Það er útgáfuhluti Amazon-samsteypunnar og Capital Crime glæpasagnahátíðin í London sem standa að verðlaununum. Alls eru fimm glæpasögur tilnefndar en hinar eru: Cruel Acts eftir Jane Casey, The Sentence is Death eftir Anthony Horowitz, Metropolis eftir Philipp Kerr sem lést í fyrra og In the House of Lies eftir Ian Rankin en bók hans hefur setið vikum saman á metsölulista Sunday Times.Drungi er eina þýdda bókin af þeim fimm sem sérstök dómnefnd tilnefnir til verðlaunanna. Lesendur hafa síðan síðasta orðið um það hver þessara fimm telst besta glæpasaga ársins í Bretlandi en það verður kunngjört á lokakvöldverði Capital Crime hátíðarinnar í lok september. Á dögunum birti Blackwell’s bókabúðakeðjan lista yfir hundrað bestu glæpasögur sem komið hafa út og var Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson þar á meðal. Og nýlega valdi Sunday Times Dimmu eftir hann sem eina af hundrað bestu glæpasögum sem komið hafa út frá stríðslokum.
Bókmenntir Menning Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira