Kenísku fótboltastrákarnir kepptu við KR á Rey Cup Sylvía Hall skrifar 25. júlí 2019 16:03 Strákarnir sýndu flotta takta á vellinum. Vísir/Vilhelm Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í Laugardalnum í dag, en leikurinn fór 4-2 fyrir KR. Fjöldi Íslendinga, innan knattspyrnuheimsins jafnt sem utan, lögðust á eitt til þess að koma krökkunum hingað til lands. Á aðeins þremur dögum tókst að safna ríglega þremur milljónum til þess að koma liðinu til landsins og greiða fyrir uppihald og ferðakostnað.Sjá einnig: Sturtuferð og öryggisbelti hápunktar í eftirminnilegri Íslandsferð Forsprakki verkefnisins er Paul Ramses sem ásamt eiginkonu sinni Rosmary Atieno stofnaði góðgerðafélagið Tears Children and Youth Aid sem rekur skóla, leikskóla og fótboltaliðið í Got Agulu. Liðið heitir Verslo en börnin koma úr grunnskólanum Litla-Versló sem staðsettur er í Kenía. Hér að neðan má sjá myndir frá leik liðanna.Fréttin var uppfærð með úrslitum leiksins.Vísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/Vilhelm Íslandsvinir Íþróttir Kenía Tengdar fréttir Kenísku fótboltastrákarnir sem Íslendingar söfnuðu fyrir komnir til landsins 6. júlí 2019 16:47 Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16. júlí 2019 12:30 Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. 12. júlí 2019 22:17 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Kenísku fótboltastrákarnir frá Got Agulu í Kenía kepptu á móti drengjaflokki KR á Rey Cup mótinu í Laugardalnum í dag, en leikurinn fór 4-2 fyrir KR. Fjöldi Íslendinga, innan knattspyrnuheimsins jafnt sem utan, lögðust á eitt til þess að koma krökkunum hingað til lands. Á aðeins þremur dögum tókst að safna ríglega þremur milljónum til þess að koma liðinu til landsins og greiða fyrir uppihald og ferðakostnað.Sjá einnig: Sturtuferð og öryggisbelti hápunktar í eftirminnilegri Íslandsferð Forsprakki verkefnisins er Paul Ramses sem ásamt eiginkonu sinni Rosmary Atieno stofnaði góðgerðafélagið Tears Children and Youth Aid sem rekur skóla, leikskóla og fótboltaliðið í Got Agulu. Liðið heitir Verslo en börnin koma úr grunnskólanum Litla-Versló sem staðsettur er í Kenía. Hér að neðan má sjá myndir frá leik liðanna.Fréttin var uppfærð með úrslitum leiksins.Vísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/VilhelmVísir/Vilhelm
Íslandsvinir Íþróttir Kenía Tengdar fréttir Kenísku fótboltastrákarnir sem Íslendingar söfnuðu fyrir komnir til landsins 6. júlí 2019 16:47 Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16. júlí 2019 12:30 Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. 12. júlí 2019 22:17 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16. júlí 2019 12:30
Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. 12. júlí 2019 22:17