Ráðherra segir markaðsbrest á húsnæðismarkaði víða á landsbyggðinni Sighvatur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 18:45 Markaðsbrestur ríkir á húsnæðismarkaði víða á landsbyggðinni að mati félags- og barnamálaráðherra. Hann segir niðurstöður tilraunaverkefnis Íbúðalánasjóðs leiða þetta í ljós. Bankahrunið hafi haft meiri áhrif á húsnæðismarkaðinn úti á landi samanborið við suðvesturhornið. Tölur sýna að það er minna byggt á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Áberandi er að framkvæmdir hafa farið hægar af stað úti á landi eftir bankahrunið 2008. Íbúðalánasjóður hefur skoðað þetta nánar í tilraunaverkefni með sjö sveitarfélögum. Félags- og barnamálaráðherra kynnti í samráðsgátt stjórnvalda í dag tólf tillögur til úrbóta. „Það er farið að aftra atvinnuuppbyggingu víða á landsbyggðinni þar sem er næga atvinnu að hafa. Það vantar fólk til vinnu en það er ekki húsnæði til að hýsa það fólk sem vill flytja á svæðið og vill vinna þar,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.Minna hefur verið byggt á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár.Vísir/HafsteinnMeðal hugmynda er að bregðast við skorti á leiguhúsnæði á landsbyggðinni. Ráðherra vill tryggja íbúum landsins aðgengi að fjármagni á sambærilegum kjörum, óháð búsetu. „Hugmyndin á bak við þennan nýja lánaflokk er að hann sé hugsaður til þess að geta gripið inn í og geta veitt fólki á landsbyggðinni sem vill byggja möguleika á því með lánveitingum í gegnum Íbúðalánasjóð og á hagstæðari vöxtum en eru í dag,“ segir Ásmundur Einar Daðason. Húsnæðismál Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Sjá meira
Markaðsbrestur ríkir á húsnæðismarkaði víða á landsbyggðinni að mati félags- og barnamálaráðherra. Hann segir niðurstöður tilraunaverkefnis Íbúðalánasjóðs leiða þetta í ljós. Bankahrunið hafi haft meiri áhrif á húsnæðismarkaðinn úti á landi samanborið við suðvesturhornið. Tölur sýna að það er minna byggt á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Áberandi er að framkvæmdir hafa farið hægar af stað úti á landi eftir bankahrunið 2008. Íbúðalánasjóður hefur skoðað þetta nánar í tilraunaverkefni með sjö sveitarfélögum. Félags- og barnamálaráðherra kynnti í samráðsgátt stjórnvalda í dag tólf tillögur til úrbóta. „Það er farið að aftra atvinnuuppbyggingu víða á landsbyggðinni þar sem er næga atvinnu að hafa. Það vantar fólk til vinnu en það er ekki húsnæði til að hýsa það fólk sem vill flytja á svæðið og vill vinna þar,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.Minna hefur verið byggt á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár.Vísir/HafsteinnMeðal hugmynda er að bregðast við skorti á leiguhúsnæði á landsbyggðinni. Ráðherra vill tryggja íbúum landsins aðgengi að fjármagni á sambærilegum kjörum, óháð búsetu. „Hugmyndin á bak við þennan nýja lánaflokk er að hann sé hugsaður til þess að geta gripið inn í og geta veitt fólki á landsbyggðinni sem vill byggja möguleika á því með lánveitingum í gegnum Íbúðalánasjóð og á hagstæðari vöxtum en eru í dag,“ segir Ásmundur Einar Daðason.
Húsnæðismál Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Sjá meira