Under Pressure verður Ofsa pressa í íslenskri þýðingu Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. júlí 2019 14:02 Króli og Katla heimsóttu hljóðver Bylgjunnar í hádeginu. Vísir/Rúnar Róberts Queen-söngleikurinn We Will Rock You verður frumsýndur í byrjun ágústmánaðar og hefur hulunni nú verið svipt af íslenskum búningi eins laga sýningarinnar: ofursmellnum Under Pressure. Flytjendur lagsins, þau Katla Njálsdóttir og Kristinn „Króli“ Haraldsson, voru gestir Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau um söngleikinn, efnistök hans og vinsældir um víða veröld. Þau Króli og Katla eru í góðum hópi en fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn og leikarar koma að uppsetningu We Will Rock You. Má þar nefna Ladda, sem fer með tvö hlutverk, Berglindi Höllu Elíasdóttur sem bregður sér í líki Oz, Páll Sigurður Sigurðsson fer með hlutverk Meatloaf en auk þeirra fara Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Björn Jörundur Friðbjörnsson með aðalhlutverk í sýningunni. Eins og nafn söngleiksins gefur til kynna eru lög hljómsveitarinnar Queen í aðalhlutverki. Til þess að samþætta þau betur söguþræði sýningarinnar hafa þau öll verið þýdd yfir á íslensku. Íslenska útgáfu lagsins Under Pressure, í flutningi þeirra Króla og Kötlu, má heyra í spilaranum hér að neðan. Það hefst þegar um 6:50 eru liðnar af upptökunni. Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45 Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Queen-söngleikurinn We Will Rock You verður frumsýndur í byrjun ágústmánaðar og hefur hulunni nú verið svipt af íslenskum búningi eins laga sýningarinnar: ofursmellnum Under Pressure. Flytjendur lagsins, þau Katla Njálsdóttir og Kristinn „Króli“ Haraldsson, voru gestir Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau um söngleikinn, efnistök hans og vinsældir um víða veröld. Þau Króli og Katla eru í góðum hópi en fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn og leikarar koma að uppsetningu We Will Rock You. Má þar nefna Ladda, sem fer með tvö hlutverk, Berglindi Höllu Elíasdóttur sem bregður sér í líki Oz, Páll Sigurður Sigurðsson fer með hlutverk Meatloaf en auk þeirra fara Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Björn Jörundur Friðbjörnsson með aðalhlutverk í sýningunni. Eins og nafn söngleiksins gefur til kynna eru lög hljómsveitarinnar Queen í aðalhlutverki. Til þess að samþætta þau betur söguþræði sýningarinnar hafa þau öll verið þýdd yfir á íslensku. Íslenska útgáfu lagsins Under Pressure, í flutningi þeirra Króla og Kötlu, má heyra í spilaranum hér að neðan. Það hefst þegar um 6:50 eru liðnar af upptökunni.
Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45 Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45
Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15