Tónleikagestir fá frítt í Strætó Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. ágúst 2019 11:32 Tónleikar hins heimsfræga Eds Sheeran fara fram næstkomandi laugar- og sunnudag. Vísir/Getty Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Gegn framvísun miða eða armbands inn á tónleikasvæðið munu gestir geta nýtt sér þjónustu Strætó innan höfuðborgarsvæðisins án endurgjalds. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó bs. Þar er einnig bent á að leiðir 2, 5, 14, 15 og 17 stoppa allar skammt frá Laugardalsvelli. Þá hefur Stætó ákveðið að bæta við sérstökum aukferðum frá Kringlunni og inn á tónleikasvæðið. Verða þær eknar frá 15:30. Ekið verður frá Kvikk on the go, norðanmegin við Kringluna, niður Grensásveg, inn á Suðurlandsbraut og stoppað við tónleikasvæðið á Reykjavegi. Er tónleikagestum ráðlagt að leggja á bílastæðum við Kringluna eða við húsnæði Sjóvár. Þegar tónleikum lýkur munu Strætóskutlurnar aka frá Suðurlandsbraut og í Kringluna.Yfirlitsmynd af bílastæðum fyrir tónleikagesti.Strætó Ed Sheeran á Íslandi Reykjavík Strætó Tónlist Mest lesið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Sjá meira
Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Gegn framvísun miða eða armbands inn á tónleikasvæðið munu gestir geta nýtt sér þjónustu Strætó innan höfuðborgarsvæðisins án endurgjalds. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó bs. Þar er einnig bent á að leiðir 2, 5, 14, 15 og 17 stoppa allar skammt frá Laugardalsvelli. Þá hefur Stætó ákveðið að bæta við sérstökum aukferðum frá Kringlunni og inn á tónleikasvæðið. Verða þær eknar frá 15:30. Ekið verður frá Kvikk on the go, norðanmegin við Kringluna, niður Grensásveg, inn á Suðurlandsbraut og stoppað við tónleikasvæðið á Reykjavegi. Er tónleikagestum ráðlagt að leggja á bílastæðum við Kringluna eða við húsnæði Sjóvár. Þegar tónleikum lýkur munu Strætóskutlurnar aka frá Suðurlandsbraut og í Kringluna.Yfirlitsmynd af bílastæðum fyrir tónleikagesti.Strætó
Ed Sheeran á Íslandi Reykjavík Strætó Tónlist Mest lesið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Sjá meira