Blöskrar verðlagið á Íslandi: „Nú skil ég túristana sem tjalda fyrir utan tjaldsvæðin“ Birgir Olgeirsson skrifar 9. ágúst 2019 10:59 Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, Sherlyn Doloriel. Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. Þau hafa birt nokkur myndbönd frá ferðalaginu á YouTube en eitt af því sem sló þau nokkuð harkalega var það sem þau þurftu að borga fyrir að leggja við einn af fossum landsins, eða 700 krónur. Það var þó ekki það sem fór mest fyrir brjóstið á þeim heldur tók botninn úr þegar þau fengu að vita hvað kostaði að tjalda á einu af tjaldsvæðunum, sem reyndist vera fjögur þúsund krónur. „Fjögur þúsund krónur, fyrir að nota grasflöt. Nú skil ég túristana sem vilja tjalda fyrir utan tjaldsvæðin. Gerið það frekar. Þetta er fáránlegt. Við ætlum að vera hérna í eina nótt, gætu allt eins fengið okkur hótelherbergi,“ segir Finnur. „Verðlagið á Íslandi er fáránlegt,“ bætir Finnur við og vitnar í fréttir af verðlagi hér á landi. Greint var frá því fyrr í sumar að verðlag á Íslandi væri hæst miðað við önnur lönd í Evrópu, eða 56 prósentum hærra en meðaltal annarra ríkja Evrópusambandsins. Var verðlagið hæst, eða 71,1 prósenti yfir meðaltali, þegar kom að hótelgistingu, veitingastöðum, kaffihúsum og börum. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. Þau hafa birt nokkur myndbönd frá ferðalaginu á YouTube en eitt af því sem sló þau nokkuð harkalega var það sem þau þurftu að borga fyrir að leggja við einn af fossum landsins, eða 700 krónur. Það var þó ekki það sem fór mest fyrir brjóstið á þeim heldur tók botninn úr þegar þau fengu að vita hvað kostaði að tjalda á einu af tjaldsvæðunum, sem reyndist vera fjögur þúsund krónur. „Fjögur þúsund krónur, fyrir að nota grasflöt. Nú skil ég túristana sem vilja tjalda fyrir utan tjaldsvæðin. Gerið það frekar. Þetta er fáránlegt. Við ætlum að vera hérna í eina nótt, gætu allt eins fengið okkur hótelherbergi,“ segir Finnur. „Verðlagið á Íslandi er fáránlegt,“ bætir Finnur við og vitnar í fréttir af verðlagi hér á landi. Greint var frá því fyrr í sumar að verðlag á Íslandi væri hæst miðað við önnur lönd í Evrópu, eða 56 prósentum hærra en meðaltal annarra ríkja Evrópusambandsins. Var verðlagið hæst, eða 71,1 prósenti yfir meðaltali, þegar kom að hótelgistingu, veitingastöðum, kaffihúsum og börum.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira