Krummi gefur út lagið Stories To Tell Andri Eysteinsson skrifar 8. ágúst 2019 14:46 Krummi Björgvinsson Skjáskot Tónlistarmaðurinn Krummi Björgvinsson, oft kenndur við hljómsveitina Mínus hefur gefið út nýtt lag og tónlistarmyndband við lagið.Krummi hefur gert garðinn frægan með áðurnefndri hljómsveit, Mínus, með sveitinni LEGEND og þá hefur hann unnið með Daníel Ágústi úr Gus Gus. Nú hefur hann snúið sér alfarið að sólóferlinum og gefur því út lagið Stories To Tell. Lagið má finna á Spotify hér.Að sögn Krumma fjallar lagið um að trúa á eigin getu og skoða vandlega það viðhorf sem maður hefur til sjálfs sín og þess sem maður gerir og hvernig það hefur áhrif líðan og hegðun. Opna sig fyrir öllu þessu góða í lífinu og upplifa innri ró, í lífsins ólgusjó.Myndbandinu við lagið Stories To Tell leikstýrði Frosti Jón Runólfsson en Frosti sá einnig um upptöku og klippti myndbandið.Sjá má myndbandið hér að neðan.Klippa: Krummi - Stories To Tell Hafnarfjörður Menning Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Krummi Björgvinsson, oft kenndur við hljómsveitina Mínus hefur gefið út nýtt lag og tónlistarmyndband við lagið.Krummi hefur gert garðinn frægan með áðurnefndri hljómsveit, Mínus, með sveitinni LEGEND og þá hefur hann unnið með Daníel Ágústi úr Gus Gus. Nú hefur hann snúið sér alfarið að sólóferlinum og gefur því út lagið Stories To Tell. Lagið má finna á Spotify hér.Að sögn Krumma fjallar lagið um að trúa á eigin getu og skoða vandlega það viðhorf sem maður hefur til sjálfs sín og þess sem maður gerir og hvernig það hefur áhrif líðan og hegðun. Opna sig fyrir öllu þessu góða í lífinu og upplifa innri ró, í lífsins ólgusjó.Myndbandinu við lagið Stories To Tell leikstýrði Frosti Jón Runólfsson en Frosti sá einnig um upptöku og klippti myndbandið.Sjá má myndbandið hér að neðan.Klippa: Krummi - Stories To Tell
Hafnarfjörður Menning Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira