Opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. ágúst 2019 12:30 Bjöllu Kauphallarinnar var hringt í morgun til að fagna samstarfi Hinsegin daga og Kauphallarinnar. SIGURJÓN ÓLASON Formaður Hinsegin daga og forstjóri Nasdaq Iceland hringdu bjöllu Kauphallarinnar klukkan rúmlega níu í morgun til að fagna samstarfi. Markmið samstarfsins er að opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði en erlendar rannsóknir sýna að samkynhneigðir karlmenn eru ólíklegri gagnkynhneigðir karlmenn til að verða æðstu stjórnendur fyrirtækja. Hinsegin dagar og Nasdaq hafa efnt til samstarfs sem snýr að því að opna umræðuna um stöðu Hinsegin fólks á atvinnumarkaði hér á landi. Forstjóri Nasdaq fagnar samstarfinu en hann segir umræðuna löngu tímbæra. „Markmiðið er að hefja umræðu, hefja upplýsta umræðu sem leiðir síðan til aukinnar þekkingar á stöðu og réttindum hinsegin fólks og þá leiðum til að bæta hag hinsegin fólks og bæta þar með atvinnulífið allt,“ Sagði Páll Harðarson forstjóri Nasdaq Iceland. Lítið hefur verið fjallað um þessi mál innan landsteinana en erlendar rannsóknir sýna að víðast hvar felur hinsegin fólk sig á vinnustöðum og er það síður í stjórnunarstöðum. „Erlendis eru vísbendingar um af rannsóknum að dæma að þar sé hinsegin fólk að lenda á glerþaki ef svo má að orði komast og staða þess sé ekki eins og hún ætti að vera,“ sagði Páll. Formaður Hinsegin daga segir samkynhneigða karlmenn mun ólíklegri en aðra karlmenn til að verða æðstu stjórnendur. „Rannsóknir í Bandaríkjunum benda til þess að samkynhneigðir karlmenn eru líklegri til að verða millistjórnendur heldur en gagnkynhneigðir karlmenn en þeir eru hins vegar miklu ólíklegri til að verða æðstu stjórnendur,“ Sagði Gunnlaugur Bragi Björnsson formaður Hinsegni daga. Klukkan rúmlega 9 í morgun var bjöllu kauphallarinnar hringt til að fagna samstarfinu. Dagskrá Hinsegin daga hefst svo formlega þegar gleðirendur verða málaðar á Klapparstíg klukkan 12 í dag. Hinsegin Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Sjá meira
Formaður Hinsegin daga og forstjóri Nasdaq Iceland hringdu bjöllu Kauphallarinnar klukkan rúmlega níu í morgun til að fagna samstarfi. Markmið samstarfsins er að opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði en erlendar rannsóknir sýna að samkynhneigðir karlmenn eru ólíklegri gagnkynhneigðir karlmenn til að verða æðstu stjórnendur fyrirtækja. Hinsegin dagar og Nasdaq hafa efnt til samstarfs sem snýr að því að opna umræðuna um stöðu Hinsegin fólks á atvinnumarkaði hér á landi. Forstjóri Nasdaq fagnar samstarfinu en hann segir umræðuna löngu tímbæra. „Markmiðið er að hefja umræðu, hefja upplýsta umræðu sem leiðir síðan til aukinnar þekkingar á stöðu og réttindum hinsegin fólks og þá leiðum til að bæta hag hinsegin fólks og bæta þar með atvinnulífið allt,“ Sagði Páll Harðarson forstjóri Nasdaq Iceland. Lítið hefur verið fjallað um þessi mál innan landsteinana en erlendar rannsóknir sýna að víðast hvar felur hinsegin fólk sig á vinnustöðum og er það síður í stjórnunarstöðum. „Erlendis eru vísbendingar um af rannsóknum að dæma að þar sé hinsegin fólk að lenda á glerþaki ef svo má að orði komast og staða þess sé ekki eins og hún ætti að vera,“ sagði Páll. Formaður Hinsegin daga segir samkynhneigða karlmenn mun ólíklegri en aðra karlmenn til að verða æðstu stjórnendur. „Rannsóknir í Bandaríkjunum benda til þess að samkynhneigðir karlmenn eru líklegri til að verða millistjórnendur heldur en gagnkynhneigðir karlmenn en þeir eru hins vegar miklu ólíklegri til að verða æðstu stjórnendur,“ Sagði Gunnlaugur Bragi Björnsson formaður Hinsegni daga. Klukkan rúmlega 9 í morgun var bjöllu kauphallarinnar hringt til að fagna samstarfinu. Dagskrá Hinsegin daga hefst svo formlega þegar gleðirendur verða málaðar á Klapparstíg klukkan 12 í dag.
Hinsegin Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Sjá meira