Vel heppnað Norðanpaunk á Laugarbakka Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 8. ágúst 2019 10:00 Hljómsveitin Post Performance Blues Band kom fram á hátíðinni, en leikonan Álfrún Helga Örnólfsdóttir sést hér á sviðinu. Myndir/Gallerý Undirheimar Svokallað ættarmót paunkara var haldið sjötta árið í röð á Laugarbakka í Miðfirði. Samkoman fór vel fram þó nokkuð hafi borið á löskuðum gíturum og rifnum trommuskinnum. Rúmlega 400 skráðir meðlimir nutu fimmtíu og eins tónlistaratriðis á þremur dögum. Eins og alltaf var áherslan á óvanalega íslenska jaðartónlist, en nokkrar erlendar sveitir voru einnig á dagskránni á hátíðinni í ár. Þar á meðal var tvíeykið Hirs frá Bandaríkjunum sem flutti með aðstoð drynjandi trommuheila, gargandi öskra, rafmagnsgítarveggjar og búta úr Madonnu-lögum boðskap um umburðarlyndi, geðheilbrigði og gagnkvæma virðingu. Dagskrána opnaði Þóranna, einnig þekkt sem Trouble, klukkan sex á föstudegi og henni lauk 58 klukkutímum seinna við seiðandi athöfn NYIÞ við varðeld Grettisbóls. Þess má geta að 48 sveitir voru bókaðar á hátíðina, en 51 sveit kom fram, þar á meðal sveitin Úppss sem varð til á staðnum vegna prentvillu í dagskránni. Skipuleggjendur segja hátíðina hafa gengið alveg ótrúlega vel og hlakka til að endurtaka leikinn að ári. Allt skipulag Norðanpaunks er í höndum sjálfboðaliða sem samanstanda af hljómsveitameðlimum og gestum hátíðarinnar. Húnaþing vestra Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Svokallað ættarmót paunkara var haldið sjötta árið í röð á Laugarbakka í Miðfirði. Samkoman fór vel fram þó nokkuð hafi borið á löskuðum gíturum og rifnum trommuskinnum. Rúmlega 400 skráðir meðlimir nutu fimmtíu og eins tónlistaratriðis á þremur dögum. Eins og alltaf var áherslan á óvanalega íslenska jaðartónlist, en nokkrar erlendar sveitir voru einnig á dagskránni á hátíðinni í ár. Þar á meðal var tvíeykið Hirs frá Bandaríkjunum sem flutti með aðstoð drynjandi trommuheila, gargandi öskra, rafmagnsgítarveggjar og búta úr Madonnu-lögum boðskap um umburðarlyndi, geðheilbrigði og gagnkvæma virðingu. Dagskrána opnaði Þóranna, einnig þekkt sem Trouble, klukkan sex á föstudegi og henni lauk 58 klukkutímum seinna við seiðandi athöfn NYIÞ við varðeld Grettisbóls. Þess má geta að 48 sveitir voru bókaðar á hátíðina, en 51 sveit kom fram, þar á meðal sveitin Úppss sem varð til á staðnum vegna prentvillu í dagskránni. Skipuleggjendur segja hátíðina hafa gengið alveg ótrúlega vel og hlakka til að endurtaka leikinn að ári. Allt skipulag Norðanpaunks er í höndum sjálfboðaliða sem samanstanda af hljómsveitameðlimum og gestum hátíðarinnar.
Húnaþing vestra Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira