Hellti kakói yfir sætan strák Tinni Sveinsson skrifar 18. ágúst 2019 12:00 Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Nadia Sif Gunnarsdóttir er meðal þátttakenda. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. Hún vill eyða öllu hatri úr heiminum og vonast til þess að geta veitt ungum krökkum innblástur og aukið sjálfstraust. Lífið yfirheyrði Nadiu Sif.Morgunmaturinn? Boost eða einhvað álíka og alltaf Ripped, get ekki byrjað daginn minn án þess.Helsta freistingin? Nammi allan daginn.Hvað ertu að hlusta á? Nýju Ed Sheeran plötuna, hef ekki hlustað á annað síðan að hún kom út.Nadía lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig.Hvaða bók er á náttborðinu? Þær eru tvær, Konungsbók og The Subtle Art Of Not Giving A F.Hver er þín fyrirmynd? Mamma og Jennifer Lawrence.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna og gera mörg skemmtileg og ný verkefni.Uppáhaldsmatur? Ég er ekki að ljúga þegar ég segi þetta en það er salat.Uppáhaldsdrykkur? Ripped og Pepsi Max.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Örugglega Sveppi og Jón Gnarr þegar ég var með þeim á setti.Hvað hræðistu mest? Það eru þrír hlutir. Sprautur, köngulær og geitungar. Ég er með rosalega fóbíu fyrir þessu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Örugglega þegar ég var yngri þá knúsaði ég strák hæ sem ég var rosa skotin í og missti kakóbollann sem ég hélt á. Ég á mín vandræðalegu atvik.Hverju ertu stoltust af? Hversu langt ég er búin að ná í því sem ég vil gera í lífinu og að ég er komin yfir allt sem ég glímdi við fyrir tveimur árum.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Já reyndar, ég get hreyft á mér eyrun.Hundar eða kettir? Elska öll dýr en ef ég þyrfti að velja þá væru það hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að gera ekki neitt.En það skemmtilegasta? Vera á setti eða í myndatökum, taka þátt í góðgerðastörfum og vera í kringum fólkið sem mér þykir vænt um.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Miss Universe hefur nú þegar skilað heilum helling, ég er orðin ánægðari í mínu eigin skinni, er með mun meira sjálföryggi og er ekki frá því en það skili mér fullt af systrum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig búa í London eða LA að vinna sem leikari/módel og fyrirmynd fyrir ungt sem aldrað fólk.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Guðrún frá Lundi á náttborðinu Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál. 17. ágúst 2019 20:00 Leitar að því góða í fari annarra Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. 17. ágúst 2019 12:00 Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Nadia Sif Gunnarsdóttir er meðal þátttakenda. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. Hún vill eyða öllu hatri úr heiminum og vonast til þess að geta veitt ungum krökkum innblástur og aukið sjálfstraust. Lífið yfirheyrði Nadiu Sif.Morgunmaturinn? Boost eða einhvað álíka og alltaf Ripped, get ekki byrjað daginn minn án þess.Helsta freistingin? Nammi allan daginn.Hvað ertu að hlusta á? Nýju Ed Sheeran plötuna, hef ekki hlustað á annað síðan að hún kom út.Nadía lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig.Hvaða bók er á náttborðinu? Þær eru tvær, Konungsbók og The Subtle Art Of Not Giving A F.Hver er þín fyrirmynd? Mamma og Jennifer Lawrence.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna og gera mörg skemmtileg og ný verkefni.Uppáhaldsmatur? Ég er ekki að ljúga þegar ég segi þetta en það er salat.Uppáhaldsdrykkur? Ripped og Pepsi Max.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Örugglega Sveppi og Jón Gnarr þegar ég var með þeim á setti.Hvað hræðistu mest? Það eru þrír hlutir. Sprautur, köngulær og geitungar. Ég er með rosalega fóbíu fyrir þessu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Örugglega þegar ég var yngri þá knúsaði ég strák hæ sem ég var rosa skotin í og missti kakóbollann sem ég hélt á. Ég á mín vandræðalegu atvik.Hverju ertu stoltust af? Hversu langt ég er búin að ná í því sem ég vil gera í lífinu og að ég er komin yfir allt sem ég glímdi við fyrir tveimur árum.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Já reyndar, ég get hreyft á mér eyrun.Hundar eða kettir? Elska öll dýr en ef ég þyrfti að velja þá væru það hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að gera ekki neitt.En það skemmtilegasta? Vera á setti eða í myndatökum, taka þátt í góðgerðastörfum og vera í kringum fólkið sem mér þykir vænt um.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Miss Universe hefur nú þegar skilað heilum helling, ég er orðin ánægðari í mínu eigin skinni, er með mun meira sjálföryggi og er ekki frá því en það skili mér fullt af systrum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig búa í London eða LA að vinna sem leikari/módel og fyrirmynd fyrir ungt sem aldrað fólk.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Guðrún frá Lundi á náttborðinu Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál. 17. ágúst 2019 20:00 Leitar að því góða í fari annarra Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. 17. ágúst 2019 12:00 Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Guðrún frá Lundi á náttborðinu Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál. 17. ágúst 2019 20:00
Leitar að því góða í fari annarra Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. 17. ágúst 2019 12:00
Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00
Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00