Tíunda plata töffararokkaranna gefur hlustendum fingurinn Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. ágúst 2019 15:21 Singapore Sling með nýrri meðlimaskipan á Gauknum síðustu helgi. vísir/laufey soffía Í dag kom út tíunda plata íslensku töffararokksveitarinnar Singapore Sling, og ber hún titilinn Killer Classics. Samhliða henni kemur nýtt myndband úr smiðju Paulu Michelle Hamilton, höfuðpaurs tónlistarmiðilsins Levitation Magazine. Myndbandið fylgir laginu All The Way In og má sjá hér að neðan.Forsprakki sveitarinnar er Henrik Baldvin Björnsson, en á tónleikum sveitarinnar á Gauknum síðustu helgi vakti athygli að meðleikarar Henriks voru allir nýir af nálinni. Þar af voru fjórir meðlimir rokksveitarinnar Pink Street Boys, þeir Axel Björnsson, Jónbjörn Birgisson, Einar Björn Þórarinsson og Alfreð Óskarsson. Með þeim var Guðlaugur Halldór Einarsson, meðlimur Fufanu, russian.girls og Skratta.Boðskapur umslagsins kemst skýrt til skila.aldaÞað hafa verið töluverðar væringar á hljómsveitaskipan sveitarinnar frá upphafi, en svo mikil umskipti teljast þó til tíðinda. Eftir rúma viku kemur sveitin fram á hátíðinni Fuzz Club Eindhoven í samnefndri borg í Hollandi. Er hún haldin af plötufyrirtækinu Fuzz Club, sem hefur lengi gefið út tónlist Singapore Sling. Platan er komin á helstu streymisveitur en verður einnig fáanleg á vínyl hjá Öldu music. Plötunni má streyma í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20. júní 2019 12:09 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Í dag kom út tíunda plata íslensku töffararokksveitarinnar Singapore Sling, og ber hún titilinn Killer Classics. Samhliða henni kemur nýtt myndband úr smiðju Paulu Michelle Hamilton, höfuðpaurs tónlistarmiðilsins Levitation Magazine. Myndbandið fylgir laginu All The Way In og má sjá hér að neðan.Forsprakki sveitarinnar er Henrik Baldvin Björnsson, en á tónleikum sveitarinnar á Gauknum síðustu helgi vakti athygli að meðleikarar Henriks voru allir nýir af nálinni. Þar af voru fjórir meðlimir rokksveitarinnar Pink Street Boys, þeir Axel Björnsson, Jónbjörn Birgisson, Einar Björn Þórarinsson og Alfreð Óskarsson. Með þeim var Guðlaugur Halldór Einarsson, meðlimur Fufanu, russian.girls og Skratta.Boðskapur umslagsins kemst skýrt til skila.aldaÞað hafa verið töluverðar væringar á hljómsveitaskipan sveitarinnar frá upphafi, en svo mikil umskipti teljast þó til tíðinda. Eftir rúma viku kemur sveitin fram á hátíðinni Fuzz Club Eindhoven í samnefndri borg í Hollandi. Er hún haldin af plötufyrirtækinu Fuzz Club, sem hefur lengi gefið út tónlist Singapore Sling. Platan er komin á helstu streymisveitur en verður einnig fáanleg á vínyl hjá Öldu music. Plötunni má streyma í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20. júní 2019 12:09 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20. júní 2019 12:09