Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2019 20:00 Kristrún er í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Kristrún Hrafnsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. Kristrún stefnir á nám í viðskiptafræði. Með þátttöku í keppninni vill Kristrún vekja athygli á líkamsvirðingu og andlegri heilsu. Lífið yfirheyrði Kristrúnu: Morgunmaturinn? Hrærð egg og safi. Helsta freistingin? Að sofa út og kaupa allt sem ég sé. Hvað ertu að hlusta á? Vanalega á hlaðvörp eða eitthvað á Youtube. Hvað sástu síðast í bíó? Nýjustu Aladdin myndina ásamt Miss Universe Iceland systrum mínum í boði Sambíó. Hvaða bók er á náttborðinu? Einhvers konar “dagbók” - ég skrifa oft hugsanir og upplifanir niður. Frægasta persóna sem Kristrún hefur hitt er RuPaul.Hrafna Jóna Ágústsdóttir Hver er þín fyrirmynd? Fjölskyldan mín, þau eru mér öll mikill stuðningur og hvetja mig í öllu sem ég geri. Þess vegna er oft erfitt að vera ein fyrir sunnan meðan allir eru á Akureyri. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Reyna að njó ta augnabliksins . Hvort sem það er á Tenerife með fjölskyldunni eða í undirbúningi fyrir Miss Universe . Þetta sumar hefur verið mjög einstakt. Uppáhaldsmatur? Allt sem foreldrar mínir elda. Uppáhaldsdrykkur? Ég gæti drukkið appelsí nu safa í óheilbrigðu magni og ég myndi ekki fá leið á því. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta persóna sem ég hef hitt væri sennilega goðið og dragdrottningin RuPaul . Átt i mjög stutt samtal við hann um Björk og gaf honum síðan íslenskt súkkulaði frá Omnom . Hvað hræðistu mest? Augljóslega að missa einhvern náinn mér of snemma og skyndilega. Annars er ég með mikla innilokunarkennd. A ð vera grafin lifandi væri því hræðilegt. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég lendi í svo mörgum neyðarlegum atvikum dagsdaglega. Einu sinni var ég að bíða eftir strætó og tók ekki eftir því að ég var með skærbleikan brjóstahaldara hangandi í kjólnum mínum aftan á. Ef indæ l kona hefði ekki ben t mér á það þá hefði ég labbað niður Laugaveginn með hann þar. Hverju ertu stoltust af? Að ég sé enn hérna í dag. Með meiri lífsorku, sjálfstraust og ást fyrir sjálfri mér. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Fyrir utan að vera sú per sæt ( haha ) þá get ég krossað eitt auga og sungið voða high-pitched . Hundar eða kettir? Bæði. Allar tegundir. Get ekki valið hvort. Aldrei átt kött samt. Ég bara elska dýr. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Mér finnst ótrúlega leiðinlegt að fara á klósettið. En það skemmtilegasta? Það væri sennilega að skapa eitthvað eða ná einhverju afreki, svo væru það tölvuleikir. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Fleiri mö guleikum í þessum iðnaði og vera jafnvel einu skrefi nær því að breyta ó raun hæfum krö fum varðandi útlit kvenna. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé sjálfan mig með meiri menntun, vonandi í starfi þar sem ég get blómstrað og væri ánægð í. Vonandi ekki í brjálaðri skuld með námslán. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00 Leitar að því góða í fari annarra Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. 17. ágúst 2019 12:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Kristrún Hrafnsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. Kristrún stefnir á nám í viðskiptafræði. Með þátttöku í keppninni vill Kristrún vekja athygli á líkamsvirðingu og andlegri heilsu. Lífið yfirheyrði Kristrúnu: Morgunmaturinn? Hrærð egg og safi. Helsta freistingin? Að sofa út og kaupa allt sem ég sé. Hvað ertu að hlusta á? Vanalega á hlaðvörp eða eitthvað á Youtube. Hvað sástu síðast í bíó? Nýjustu Aladdin myndina ásamt Miss Universe Iceland systrum mínum í boði Sambíó. Hvaða bók er á náttborðinu? Einhvers konar “dagbók” - ég skrifa oft hugsanir og upplifanir niður. Frægasta persóna sem Kristrún hefur hitt er RuPaul.Hrafna Jóna Ágústsdóttir Hver er þín fyrirmynd? Fjölskyldan mín, þau eru mér öll mikill stuðningur og hvetja mig í öllu sem ég geri. Þess vegna er oft erfitt að vera ein fyrir sunnan meðan allir eru á Akureyri. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Reyna að njó ta augnabliksins . Hvort sem það er á Tenerife með fjölskyldunni eða í undirbúningi fyrir Miss Universe . Þetta sumar hefur verið mjög einstakt. Uppáhaldsmatur? Allt sem foreldrar mínir elda. Uppáhaldsdrykkur? Ég gæti drukkið appelsí nu safa í óheilbrigðu magni og ég myndi ekki fá leið á því. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta persóna sem ég hef hitt væri sennilega goðið og dragdrottningin RuPaul . Átt i mjög stutt samtal við hann um Björk og gaf honum síðan íslenskt súkkulaði frá Omnom . Hvað hræðistu mest? Augljóslega að missa einhvern náinn mér of snemma og skyndilega. Annars er ég með mikla innilokunarkennd. A ð vera grafin lifandi væri því hræðilegt. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég lendi í svo mörgum neyðarlegum atvikum dagsdaglega. Einu sinni var ég að bíða eftir strætó og tók ekki eftir því að ég var með skærbleikan brjóstahaldara hangandi í kjólnum mínum aftan á. Ef indæ l kona hefði ekki ben t mér á það þá hefði ég labbað niður Laugaveginn með hann þar. Hverju ertu stoltust af? Að ég sé enn hérna í dag. Með meiri lífsorku, sjálfstraust og ást fyrir sjálfri mér. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Fyrir utan að vera sú per sæt ( haha ) þá get ég krossað eitt auga og sungið voða high-pitched . Hundar eða kettir? Bæði. Allar tegundir. Get ekki valið hvort. Aldrei átt kött samt. Ég bara elska dýr. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Mér finnst ótrúlega leiðinlegt að fara á klósettið. En það skemmtilegasta? Það væri sennilega að skapa eitthvað eða ná einhverju afreki, svo væru það tölvuleikir. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Fleiri mö guleikum í þessum iðnaði og vera jafnvel einu skrefi nær því að breyta ó raun hæfum krö fum varðandi útlit kvenna. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé sjálfan mig með meiri menntun, vonandi í starfi þar sem ég get blómstrað og væri ánægð í. Vonandi ekki í brjálaðri skuld með námslán. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00 Leitar að því góða í fari annarra Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. 17. ágúst 2019 12:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00
Leitar að því góða í fari annarra Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. 17. ágúst 2019 12:00
Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00
Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00