Kann ekki að skammast sín Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2019 20:00 Díana segir móður sína eina af sínum mestu fyrirmyndum. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. Móðir Díönu sigraðist á krabbameini og segir Díana þá baráttu hafa kennt henni að gefast aldrei upp og móðir hennar sé hennar helsta fyrirmynd. Lífið yfirheyrði Díönu: Morgunmaturinn? Kaffibolli. Helsta freistingin? Tom Hardy. Hvað ertu að hlusta á? Podcastið “Nei? Ha !” Díana segir Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, eftirminnilegustu frægu manneskju sem hún hefur hitt.Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? The Tattooist of Auschwitz. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín er ein af mínum helstu fyrirmyndum. Sterk manneskja sem kenndi mér að gefast aldrei upp og lifa lífinu til fulls. Uppáhaldsmatur? Er svo mikill matgæðingur að ég á erfitt með að velja. Uppáhaldsdrykkur? Kaffi - allan daginn! Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta er örugglega Björk, en eftirminnilegasta er Dorrit Moussaieff! Hvað hræðistu mest? Er mjög lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Erfitt þar sem ég kann ekki að skammast mín en ef ég á að nefna eitthvað þá lenti ég einu sinni í því á Þ jóðhátíð að það var pikkað í mig yfir brekkusöngnum og ég beðin um að v insamlegast ekki syngja með - já ég er það fölsk! Hverju ertu stoltust af? Af sjálfri mér að hafa komið mér á þann stað í lífinu sem ég er á í dag og geta staðið sjálf á eigin fótum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, alveg laus við það. Hundar eða kettir? Hundamanneskja. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa í spilum - sem gerist aldrei. En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en sjálfsöryggi og ný vináttubönd þá vona ég að þetta skili mér nýjum tækifærum til þess að koma mér og mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Mjög viðkvæmt málefni að hugsa út í það að vera orðin 30 ára eftir fimm ár. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. Móðir Díönu sigraðist á krabbameini og segir Díana þá baráttu hafa kennt henni að gefast aldrei upp og móðir hennar sé hennar helsta fyrirmynd. Lífið yfirheyrði Díönu: Morgunmaturinn? Kaffibolli. Helsta freistingin? Tom Hardy. Hvað ertu að hlusta á? Podcastið “Nei? Ha !” Díana segir Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, eftirminnilegustu frægu manneskju sem hún hefur hitt.Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? The Tattooist of Auschwitz. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín er ein af mínum helstu fyrirmyndum. Sterk manneskja sem kenndi mér að gefast aldrei upp og lifa lífinu til fulls. Uppáhaldsmatur? Er svo mikill matgæðingur að ég á erfitt með að velja. Uppáhaldsdrykkur? Kaffi - allan daginn! Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta er örugglega Björk, en eftirminnilegasta er Dorrit Moussaieff! Hvað hræðistu mest? Er mjög lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Erfitt þar sem ég kann ekki að skammast mín en ef ég á að nefna eitthvað þá lenti ég einu sinni í því á Þ jóðhátíð að það var pikkað í mig yfir brekkusöngnum og ég beðin um að v insamlegast ekki syngja með - já ég er það fölsk! Hverju ertu stoltust af? Af sjálfri mér að hafa komið mér á þann stað í lífinu sem ég er á í dag og geta staðið sjálf á eigin fótum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, alveg laus við það. Hundar eða kettir? Hundamanneskja. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa í spilum - sem gerist aldrei. En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en sjálfsöryggi og ný vináttubönd þá vona ég að þetta skili mér nýjum tækifærum til þess að koma mér og mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Mjög viðkvæmt málefni að hugsa út í það að vera orðin 30 ára eftir fimm ár. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30
Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00