Telur frávísunarkröfu vanhugsað skref hjá Sambandi sveitarfélaga Sveinn Arnarsson skrifar 29. ágúst 2019 07:30 Flosi Eiríksson. Vísir/Vilhelm Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur farið fram á frávísun í máli sem Starfsgreinasambandið (SGS) vísaði til Félagsdóms. Með málinu sem var dómtekið í byrjun vikunnar vildi SGS láta reyna á ákvæði frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til viðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda. „Þessi einstrengingslega afstaða hjá sambandinu fer verulega illa í okkur. Það eru rosalega mikil vonbrigði að þeir vilji ekki bara láta málið ganga strax til efnislegrar umfjöllunar og fá úr því skorið,“ segir Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS. Lögfræðingar SÍS fengu frest til næsta þriðjudags til að skila greinargerð um frávísunina. Flosi óttast að málið muni því tefjast mikið, jafnvel þótt frávísun yrði hafnað. Veita þyrfti annan frest til að skila greinargerð um efnisatriði málsins. „Þegar við lýstum því yfir að við ætluðum með málið fyrir félagsdóm var því býsna vel tekið af okkar samningsaðilum. Við litum svo á að það væri leið út úr þessu þrátefli.“ Flosi segir að ákvörðun SÍS liðki ekki fyrir viðræðum. „Allt er þetta hluti af heild og þetta flýtir ekki fyrir því að klára kjarasamninginn í heild sinni. Ég held að þetta hafi verði býsna vanhugsað skref hjá sambandinu,“ segir Flosi. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir SGS vísar deilu til Félagsdóms Vilja láta reyna á túlkun samningsákvæðis frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til að ganga til kjarasamningsviðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda. 8. ágúst 2019 14:40 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Sjá meira
Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur farið fram á frávísun í máli sem Starfsgreinasambandið (SGS) vísaði til Félagsdóms. Með málinu sem var dómtekið í byrjun vikunnar vildi SGS láta reyna á ákvæði frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til viðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda. „Þessi einstrengingslega afstaða hjá sambandinu fer verulega illa í okkur. Það eru rosalega mikil vonbrigði að þeir vilji ekki bara láta málið ganga strax til efnislegrar umfjöllunar og fá úr því skorið,“ segir Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS. Lögfræðingar SÍS fengu frest til næsta þriðjudags til að skila greinargerð um frávísunina. Flosi óttast að málið muni því tefjast mikið, jafnvel þótt frávísun yrði hafnað. Veita þyrfti annan frest til að skila greinargerð um efnisatriði málsins. „Þegar við lýstum því yfir að við ætluðum með málið fyrir félagsdóm var því býsna vel tekið af okkar samningsaðilum. Við litum svo á að það væri leið út úr þessu þrátefli.“ Flosi segir að ákvörðun SÍS liðki ekki fyrir viðræðum. „Allt er þetta hluti af heild og þetta flýtir ekki fyrir því að klára kjarasamninginn í heild sinni. Ég held að þetta hafi verði býsna vanhugsað skref hjá sambandinu,“ segir Flosi.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir SGS vísar deilu til Félagsdóms Vilja láta reyna á túlkun samningsákvæðis frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til að ganga til kjarasamningsviðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda. 8. ágúst 2019 14:40 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Sjá meira
SGS vísar deilu til Félagsdóms Vilja láta reyna á túlkun samningsákvæðis frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til að ganga til kjarasamningsviðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda. 8. ágúst 2019 14:40