Gísli skoraði tvö þegar Kiel tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á HM félagsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2019 14:45 Gísli Þorgeir Kristjánsson. Getty/Martin Rose Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska handboltaliðinu Kiel komust í dag áfram á heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer fram þessa dagana í Dammam í Sádi-Arabíu. Kiel liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar með fjórtán marka sigri á Sydney University frá Ástralíu, 41-27. Kiel mætir Zamalek SC frá Egyptalandi í átta liða úrslitunum á morgun. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk í leiknum en markahæstur hjá Kiel var Rune Dahmke með níu mörk og þá skoruðu Svíinn Lukas Nilsson og línumaðurinn Patrick Wiencek báðir fimm mörk. Gísli Þorgeir er að koma til baka eftir að hafa farið í aðgerð eftir HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar. Bæði mörk Gísla í leiknum komu í síðari hálfleik. Hann nýtti bæði skotin sín, átti einnig eina stoðsendingu og fiskaði eitt víti samkvæmt opinberri tölfræði leiksins en Gísli spilaði í rúmar tuttugu mínútur í þessum leik. Kiel getur mætt Aroni Pálmarssyni og félögum í Barcelona komist liðið alla leið í úrslitaleikinn en líklegir mótherjar í undanúrslitunum er lið RK Vardar frá Norður-Makedóníu sem vann Meistaradeildina síðasta vor. Kiel vann fyrri hálfleikinn 23-18 og keyrði síðan yfir ástralska liðið í síðari hálfleik sem Kiel vann 18-9. Heimsmeistarakeppni félagsliða, eða IHF Super Globe eins og hún heitir, fer nú fram í þrettánda skiptið. Kiel vann hana í fyrsta og eina skiptið árið 2012 en Barcelona hefur unnið hana tvö undanfarin ár og alls fjórum sinnum á síðustu sex árum. Handbolti Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska handboltaliðinu Kiel komust í dag áfram á heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer fram þessa dagana í Dammam í Sádi-Arabíu. Kiel liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar með fjórtán marka sigri á Sydney University frá Ástralíu, 41-27. Kiel mætir Zamalek SC frá Egyptalandi í átta liða úrslitunum á morgun. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk í leiknum en markahæstur hjá Kiel var Rune Dahmke með níu mörk og þá skoruðu Svíinn Lukas Nilsson og línumaðurinn Patrick Wiencek báðir fimm mörk. Gísli Þorgeir er að koma til baka eftir að hafa farið í aðgerð eftir HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar. Bæði mörk Gísla í leiknum komu í síðari hálfleik. Hann nýtti bæði skotin sín, átti einnig eina stoðsendingu og fiskaði eitt víti samkvæmt opinberri tölfræði leiksins en Gísli spilaði í rúmar tuttugu mínútur í þessum leik. Kiel getur mætt Aroni Pálmarssyni og félögum í Barcelona komist liðið alla leið í úrslitaleikinn en líklegir mótherjar í undanúrslitunum er lið RK Vardar frá Norður-Makedóníu sem vann Meistaradeildina síðasta vor. Kiel vann fyrri hálfleikinn 23-18 og keyrði síðan yfir ástralska liðið í síðari hálfleik sem Kiel vann 18-9. Heimsmeistarakeppni félagsliða, eða IHF Super Globe eins og hún heitir, fer nú fram í þrettánda skiptið. Kiel vann hana í fyrsta og eina skiptið árið 2012 en Barcelona hefur unnið hana tvö undanfarin ár og alls fjórum sinnum á síðustu sex árum.
Handbolti Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira