Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2025 17:31 Jesper Jensen gaf Þóri Hergeirssyni kveðjugjöf á blaðamannafundinum eftir úrslitaleik EM. Þórir var þá að stýra norska landsliðinu í síðasta skiptið. Getty/Andrea Kareth Jesper Jensen hefur ákveðið að hætta sem þjálfari danska kvennalandsliðsins í handbolta. Danska handboltasambandið segist vera mjög vonsvikið með ákvörðun þjálfarans. Jensen átti eitt ár eftir af samningi sínum en hann vildi hætta ári fyrr. „Við erum virkilega vonsvikin með það að Jesper Jensen vilji ekki vera landsliðsþjálfari lengur. Við höfðum hlakkað til áframhaldandi samstarfs en við virðum líka ákvörðun hans að þurfa á tilbreytingu að halda eftir fimm ár í starfinu,“ sagði Morten Henriksen, íþróttastjóri danska sambandsins. Danska landsliðið hefur verið að gera mjög góða hluti undir stjórn Jensen síðustu ár. Liðið hefur unnið tvenn silfurverðlaun og þrenn silfurverðlaun á stórmótum sinum frá því fyrsta undir hans stjórn árið 2020. Liðið fór alla leið í úrslitaleikinn á síðasta Evrópumóti en tapaði þá fyrir norska landsliðinu. Þórir Hergeirsson var þá að stýra norska landsliðinu í síðasta sinn en nú er líka ljóst að þetta var síðasti leikur danska liðsins á stórmóti undir stjórn Jensen. „Ég vissi það fyrir Evrópumótið að ég vildi hætta með liðið,“ sagði Jesper Jensen í viðtali við danska ríkisútvarpið. Hann segist sakna þess að vera þjálfari félagsliðs. Hann hringdi í íþróttastjóri danska handboltasambandsins stuttu eftir EM og sagði frá ákvörðun sinni. „Þetta var erfið ákvörðun því ég hef haft svo gaman af því að vera landsliðsþjálfari,“ sagði Jansen. Hann mun leita sér að félagsliði til að þjálfa og segist þegar hafa heyrt af áhuga. Danska handboltasambandið hefur jafnframt hafið leit að nýjum landsliðsþjálfara en liðið hefur þegar tryggt sér sæti á HM í desember þökk sé því að liðið komst í undanúrslit á EM. Jensen mun aðstoða landsliðskonurnar efrir fremsta megni þar til að nýr þjálfari finnst. EM kvenna í handbolta 2024 Tengdar fréttir Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Það er engum blöðum um það að fletta að Þórir Hergeirsson nýtur mikillar virðingar í handboltaheiminum. Það kom berlega í ljós á blaðamannafundi eftir úrslitaleik Noregs og Danmerkur á Evrópumótinu í dag. 15. desember 2024 21:27 „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Hvernig fer maður að því að vinna til 17 verðlauna á stórmótum á 15 árum? Fáir þekkja slíka velgengni en Þórir Hergeirsson gerir það svo sannarlega. Nokkrir þættir þurfa að vera til staðar. 8. janúar 2025 07:30 Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Þórir Hergeirsson var heiðraður samtímis á tveimur verðlaunahófum í gærkvöld, á Íslandi og í Noregi. Ein af stjörnunum sem hann þjálfaði svo lengi í norska handboltalandsliðinu, Stine Oftedal Dahmke, þakkaði Þóri fyrir allt í verðlaunaræðu. 5. janúar 2025 12:08 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Jensen átti eitt ár eftir af samningi sínum en hann vildi hætta ári fyrr. „Við erum virkilega vonsvikin með það að Jesper Jensen vilji ekki vera landsliðsþjálfari lengur. Við höfðum hlakkað til áframhaldandi samstarfs en við virðum líka ákvörðun hans að þurfa á tilbreytingu að halda eftir fimm ár í starfinu,“ sagði Morten Henriksen, íþróttastjóri danska sambandsins. Danska landsliðið hefur verið að gera mjög góða hluti undir stjórn Jensen síðustu ár. Liðið hefur unnið tvenn silfurverðlaun og þrenn silfurverðlaun á stórmótum sinum frá því fyrsta undir hans stjórn árið 2020. Liðið fór alla leið í úrslitaleikinn á síðasta Evrópumóti en tapaði þá fyrir norska landsliðinu. Þórir Hergeirsson var þá að stýra norska landsliðinu í síðasta sinn en nú er líka ljóst að þetta var síðasti leikur danska liðsins á stórmóti undir stjórn Jensen. „Ég vissi það fyrir Evrópumótið að ég vildi hætta með liðið,“ sagði Jesper Jensen í viðtali við danska ríkisútvarpið. Hann segist sakna þess að vera þjálfari félagsliðs. Hann hringdi í íþróttastjóri danska handboltasambandsins stuttu eftir EM og sagði frá ákvörðun sinni. „Þetta var erfið ákvörðun því ég hef haft svo gaman af því að vera landsliðsþjálfari,“ sagði Jansen. Hann mun leita sér að félagsliði til að þjálfa og segist þegar hafa heyrt af áhuga. Danska handboltasambandið hefur jafnframt hafið leit að nýjum landsliðsþjálfara en liðið hefur þegar tryggt sér sæti á HM í desember þökk sé því að liðið komst í undanúrslit á EM. Jensen mun aðstoða landsliðskonurnar efrir fremsta megni þar til að nýr þjálfari finnst.
EM kvenna í handbolta 2024 Tengdar fréttir Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Það er engum blöðum um það að fletta að Þórir Hergeirsson nýtur mikillar virðingar í handboltaheiminum. Það kom berlega í ljós á blaðamannafundi eftir úrslitaleik Noregs og Danmerkur á Evrópumótinu í dag. 15. desember 2024 21:27 „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Hvernig fer maður að því að vinna til 17 verðlauna á stórmótum á 15 árum? Fáir þekkja slíka velgengni en Þórir Hergeirsson gerir það svo sannarlega. Nokkrir þættir þurfa að vera til staðar. 8. janúar 2025 07:30 Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Þórir Hergeirsson var heiðraður samtímis á tveimur verðlaunahófum í gærkvöld, á Íslandi og í Noregi. Ein af stjörnunum sem hann þjálfaði svo lengi í norska handboltalandsliðinu, Stine Oftedal Dahmke, þakkaði Þóri fyrir allt í verðlaunaræðu. 5. janúar 2025 12:08 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Það er engum blöðum um það að fletta að Þórir Hergeirsson nýtur mikillar virðingar í handboltaheiminum. Það kom berlega í ljós á blaðamannafundi eftir úrslitaleik Noregs og Danmerkur á Evrópumótinu í dag. 15. desember 2024 21:27
„Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Hvernig fer maður að því að vinna til 17 verðlauna á stórmótum á 15 árum? Fáir þekkja slíka velgengni en Þórir Hergeirsson gerir það svo sannarlega. Nokkrir þættir þurfa að vera til staðar. 8. janúar 2025 07:30
Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Þórir Hergeirsson var heiðraður samtímis á tveimur verðlaunahófum í gærkvöld, á Íslandi og í Noregi. Ein af stjörnunum sem hann þjálfaði svo lengi í norska handboltalandsliðinu, Stine Oftedal Dahmke, þakkaði Þóri fyrir allt í verðlaunaræðu. 5. janúar 2025 12:08