Föstudagsplaylisti Bjarna Ben í Hausum Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 23. ágúst 2019 14:30 Bjarni Ben er einn helsti drum & bass spekingur landsins. aðsend Hausar eru eitt af fáum vígjum drum & bass tónlistar hér á landi, og vafalítið það öflugasta.Hópurinn samanstendur af Bjarna Ben, Croax, Nightshock, Untitled og Junglizt. Bjarni Ben tók það að sér að setja saman föstudagslagalista þessa vikuna og eins og við er að búast er drum & bass í fyrirrúmi. Hausar spila þó einnig ýmsar undirstefnur tónlistarstefnunnar á borð við jungle og halftime, en hin síðarnefnda er náskyld hip hop tónlist. Hópurinn er nýkominn heim frá stærstu drum & bass tónlistarhátíð í heimi, en hún ber nafnið Let It Roll og er haldin í Tékklandi. Þar spiluðu Hausar bæði á hátíðinni sjálfri sem og í eftirpartýi hátíðarinnar á Storm Club í Prag. Hausar hafa haldið úti útvarpsþáttum frá 2013, verið virkir í klúbbasenunni hérlendis, og fengið ýmis stór nöfn innan tónlistarstefnunnar til að spila hér á landi. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar heldur hópurinn fastakvöld á Bravó. „Listinn er fyrst og fremst lög sem við höfum spilað mikið undanfarið í bland við nokkur klassísk lög,“ segir Bjarni um lagavalið og vekur athygli á því að síðasta lag listans, Afterglow með Wilkinson, hafi nýlega verið valið besta drum & bass lag allra tíma af gestum áðurnefndrar Let It Roll hátíðar. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hausar eru eitt af fáum vígjum drum & bass tónlistar hér á landi, og vafalítið það öflugasta.Hópurinn samanstendur af Bjarna Ben, Croax, Nightshock, Untitled og Junglizt. Bjarni Ben tók það að sér að setja saman föstudagslagalista þessa vikuna og eins og við er að búast er drum & bass í fyrirrúmi. Hausar spila þó einnig ýmsar undirstefnur tónlistarstefnunnar á borð við jungle og halftime, en hin síðarnefnda er náskyld hip hop tónlist. Hópurinn er nýkominn heim frá stærstu drum & bass tónlistarhátíð í heimi, en hún ber nafnið Let It Roll og er haldin í Tékklandi. Þar spiluðu Hausar bæði á hátíðinni sjálfri sem og í eftirpartýi hátíðarinnar á Storm Club í Prag. Hausar hafa haldið úti útvarpsþáttum frá 2013, verið virkir í klúbbasenunni hérlendis, og fengið ýmis stór nöfn innan tónlistarstefnunnar til að spila hér á landi. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar heldur hópurinn fastakvöld á Bravó. „Listinn er fyrst og fremst lög sem við höfum spilað mikið undanfarið í bland við nokkur klassísk lög,“ segir Bjarni um lagavalið og vekur athygli á því að síðasta lag listans, Afterglow með Wilkinson, hafi nýlega verið valið besta drum & bass lag allra tíma af gestum áðurnefndrar Let It Roll hátíðar.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira