Opna búð og styrkja Barnaheill Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 06:30 Einar Kári og Bjartur með límonaðiauglýsingu sem þeir voru að búa til fyrir morgundaginn. Fréttablaðið/Ernir Félagarnir Einar Kári Ólafsson, sex ára, og Bjartur Hálfdanarson, fimm ára, vilja leggja sitt af mörkum til að gera heiminn betri fyrir börn. Þeir ætla því að opna búð á Hólatorgi 6 í Reykjavík á morgun, Menningarnótt, og safna peningum handa samtökunum Barnaheillum. Hvað skyldu þeir ætla að selja? „Við ætlum að selja dót,“ upplýsir Bjartur, „og límonaði og popp,“ segir Einar Kári. „Líka snúða og svo kannski líka svona brauðhorn sem eru svakalega góð,“ botnar Bjartur. Þeir segjast ætla að safna fyrir fátæku börnin í Ameríku og Afríku. „Til að börnin fái nógu mikinn pening,“ útskýrir Bjartur. „Mat og föt og hús,“ bætir Einar Kári við. Drengirnir ætla að vera fyrir utan húsið á Hólatorgi 6. „Það er fugl á húsinu,“ segir Einar Kári til að auðvelda fólki að finna það og Bjartur segir alla velkomna í búðina. „Nema vondir,“ tekur Einar Kári fram og Bjartur tekur undir það. „Já, vondir og þjófar, þeir stela kannski bara öllu.“ Drengirnir segja búðina verða alveg pottþétt opna milli klukkan 14 og 16 og kannski lengur. Birtist í Fréttablaðinu Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Félagarnir Einar Kári Ólafsson, sex ára, og Bjartur Hálfdanarson, fimm ára, vilja leggja sitt af mörkum til að gera heiminn betri fyrir börn. Þeir ætla því að opna búð á Hólatorgi 6 í Reykjavík á morgun, Menningarnótt, og safna peningum handa samtökunum Barnaheillum. Hvað skyldu þeir ætla að selja? „Við ætlum að selja dót,“ upplýsir Bjartur, „og límonaði og popp,“ segir Einar Kári. „Líka snúða og svo kannski líka svona brauðhorn sem eru svakalega góð,“ botnar Bjartur. Þeir segjast ætla að safna fyrir fátæku börnin í Ameríku og Afríku. „Til að börnin fái nógu mikinn pening,“ útskýrir Bjartur. „Mat og föt og hús,“ bætir Einar Kári við. Drengirnir ætla að vera fyrir utan húsið á Hólatorgi 6. „Það er fugl á húsinu,“ segir Einar Kári til að auðvelda fólki að finna það og Bjartur segir alla velkomna í búðina. „Nema vondir,“ tekur Einar Kári fram og Bjartur tekur undir það. „Já, vondir og þjófar, þeir stela kannski bara öllu.“ Drengirnir segja búðina verða alveg pottþétt opna milli klukkan 14 og 16 og kannski lengur.
Birtist í Fréttablaðinu Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira