Freistast til að hoppa upp í flugvél og fara eitthvað skyndilega Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. ágúst 2019 20:00 Dísa hélt jóganámskeið í Gvatemala í sumar. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Dísa Dungal er meðal þátttakenda. Dísa er mikil áhugakona um jóga og hún er með mastersgráðu í íþrótta- og heilsufræðum frá Háskóla Íslands. Síðustu ár hefur hún starfað sem einkaþjálfari, heilsufarsráðgjafi og jógakennari og nýlega stofnaði hún sitt eigið fyrirtæki sem aðstoðar fólk við að fóta sig í því að lifa heilsusamlegar. Lífið spjallaði við Dísu.Morgunmaturinn?Hafragrautur með döðlum, bláberjum og mjúku hneturmjöri.Helsta freistingin?Ég freistast mjög oft til að hoppa skyndilega upp í flugvél og fara bara eitthvað.Dísa segir einn af sínum leyndu hæfileikum vera að hún er kattliðug.Hvað ertu að hlusta á? Þegar ég er í stuði yfir daginn hlusta ég á seiðandi house og teknó en á kvöldin vil ég hlusta á rólega jógatónlist.Hvaða bók er á náttborðinu?The Little Book of Mindfulness.Hver er þín fyrirmynd?Hardworkers sem gefast ekki upp á því að elta drauma sína! Auðvitað geta allir verið fyrirmynd á einhverju sviði en einstaklingar sem eru nánast óstöðvandi við að ná markmiðum sínum ná hátt á lista hjá mér og vil ég vera ein af þeim!Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Sumarfríið mitt fór í að halda yoga retreat úti í Gvatemala sem var rosaleg lífsreynsla. Við lifðum einangruð inn í skógi með lítið sem ekkert rafmagn, borðuðum grænmeti og ávexti úr garðinum og böðuðum okkur í stöðuvatninu. Og síðan eyddi ég restinni af fríinu í Amsterdam á einni stærstu teknó-tónlistarhátíð í heimi.Uppáhaldsmatur? Það breytist hraðar en ég skipti um föt. Þú finnur mig yfirleitt í eldhúsinu að malla nýja grænmetisrétti á hverjum degi en ég elska að matreiða úr grænmeti og ávöxtum.Uppáhaldsdrykkur?Chai Tea Latte með haframjólk!Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég fékk að hitta Robert Plant þegar hann spilaði hér á Secret Solstice og spjallaði við hann og hans fólk. Verð að segja að hann sé sá frægasti sem ég hef hitt.Hvað hræðistu mest? Að líða eins og ég gæti gert betur í lífinu. Þess vegna reyni ég að láta hvern einasta dag telja.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Flugferðin heim frá Gvatemala var mjög neyðarleg. Allt fór úrskeiðis sem gat mögulega farið úrskeiðis. Ein af okkur fékk hæðilega magakveisu alla ferðina og gat ekki gengið og ferjuðum við hana um í hjólastól úr flugi í flug. Við þurftum að bíða inni í flugvél í tvo tíma vegna seinkunar út af eldingu sem skall á völlinn. Töskurnar okkar týndust og eftir klukkutíma leit misstum við nánast af síðasta fluginu sem var einnig langt. Svo þegar ég kom loksins heim að dyrum var ég lyklalaus..Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af fyrirtækinu mínu Topp Heilsu ehf. Það var alltaf draumur að eiga fyrirtæki í heilsubransanum og stofnaði ég það þegar ég kom heim eftir jóganámið mitt í Kosta Ríka í fyrra.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er kattliðug.Hundar eða kettir? Ég elska öll dýr, bæði hunda og ketti. Ef ég ætti að velja mér gæludýr þá myndi kisa passa vel inná mitt heimili.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Leiðinlegt er bara hugarfar. Ég kýs að reyna að njóta mín við allt sem ég geri.En það skemmtilegasta? Mér þykir ansi margt skemmtilegt en þegar ég fæ dansa með góðum hópi við góða takta fyllist hjartað mitt af gleði í margar vikur.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Miss Universe er nú þegar að kenna mér margt nýtt en ég elska að skora á sjálfa mig á sama tíma og ég get verið að gefa gott af mér. Ég vil bæði þroska mig og bæta sem manneskju, vera fyrirmynd í nafni heilsu og vellíðunar og dreifa orði um sjálfsást til þeirra sem á því þurfa að halda.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég hef tileinkað mér er að snerta eins mörg líf og ég get á jákvæðan hátt og nota hvern einasta dag til að gera betur en í gær. Eftir 5 ár verð ég á sama stað. Ég veit ekki hvert eða hvar ég verð en ég verð komin 1.825 dögum lengra en í dag! Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00 Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Hefur dreymt um að verða söngvari frá barnsaldri Berglind Kristjánsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Berglind er mikill dýraunnandi hún elskar að hugsa um hundinn sinn, að synda, ganga á fjöll, elda og baka. 23. ágúst 2019 20:00 Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Dísa Dungal er meðal þátttakenda. Dísa er mikil áhugakona um jóga og hún er með mastersgráðu í íþrótta- og heilsufræðum frá Háskóla Íslands. Síðustu ár hefur hún starfað sem einkaþjálfari, heilsufarsráðgjafi og jógakennari og nýlega stofnaði hún sitt eigið fyrirtæki sem aðstoðar fólk við að fóta sig í því að lifa heilsusamlegar. Lífið spjallaði við Dísu.Morgunmaturinn?Hafragrautur með döðlum, bláberjum og mjúku hneturmjöri.Helsta freistingin?Ég freistast mjög oft til að hoppa skyndilega upp í flugvél og fara bara eitthvað.Dísa segir einn af sínum leyndu hæfileikum vera að hún er kattliðug.Hvað ertu að hlusta á? Þegar ég er í stuði yfir daginn hlusta ég á seiðandi house og teknó en á kvöldin vil ég hlusta á rólega jógatónlist.Hvaða bók er á náttborðinu?The Little Book of Mindfulness.Hver er þín fyrirmynd?Hardworkers sem gefast ekki upp á því að elta drauma sína! Auðvitað geta allir verið fyrirmynd á einhverju sviði en einstaklingar sem eru nánast óstöðvandi við að ná markmiðum sínum ná hátt á lista hjá mér og vil ég vera ein af þeim!Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Sumarfríið mitt fór í að halda yoga retreat úti í Gvatemala sem var rosaleg lífsreynsla. Við lifðum einangruð inn í skógi með lítið sem ekkert rafmagn, borðuðum grænmeti og ávexti úr garðinum og böðuðum okkur í stöðuvatninu. Og síðan eyddi ég restinni af fríinu í Amsterdam á einni stærstu teknó-tónlistarhátíð í heimi.Uppáhaldsmatur? Það breytist hraðar en ég skipti um föt. Þú finnur mig yfirleitt í eldhúsinu að malla nýja grænmetisrétti á hverjum degi en ég elska að matreiða úr grænmeti og ávöxtum.Uppáhaldsdrykkur?Chai Tea Latte með haframjólk!Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég fékk að hitta Robert Plant þegar hann spilaði hér á Secret Solstice og spjallaði við hann og hans fólk. Verð að segja að hann sé sá frægasti sem ég hef hitt.Hvað hræðistu mest? Að líða eins og ég gæti gert betur í lífinu. Þess vegna reyni ég að láta hvern einasta dag telja.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Flugferðin heim frá Gvatemala var mjög neyðarleg. Allt fór úrskeiðis sem gat mögulega farið úrskeiðis. Ein af okkur fékk hæðilega magakveisu alla ferðina og gat ekki gengið og ferjuðum við hana um í hjólastól úr flugi í flug. Við þurftum að bíða inni í flugvél í tvo tíma vegna seinkunar út af eldingu sem skall á völlinn. Töskurnar okkar týndust og eftir klukkutíma leit misstum við nánast af síðasta fluginu sem var einnig langt. Svo þegar ég kom loksins heim að dyrum var ég lyklalaus..Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af fyrirtækinu mínu Topp Heilsu ehf. Það var alltaf draumur að eiga fyrirtæki í heilsubransanum og stofnaði ég það þegar ég kom heim eftir jóganámið mitt í Kosta Ríka í fyrra.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er kattliðug.Hundar eða kettir? Ég elska öll dýr, bæði hunda og ketti. Ef ég ætti að velja mér gæludýr þá myndi kisa passa vel inná mitt heimili.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Leiðinlegt er bara hugarfar. Ég kýs að reyna að njóta mín við allt sem ég geri.En það skemmtilegasta? Mér þykir ansi margt skemmtilegt en þegar ég fæ dansa með góðum hópi við góða takta fyllist hjartað mitt af gleði í margar vikur.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Miss Universe er nú þegar að kenna mér margt nýtt en ég elska að skora á sjálfa mig á sama tíma og ég get verið að gefa gott af mér. Ég vil bæði þroska mig og bæta sem manneskju, vera fyrirmynd í nafni heilsu og vellíðunar og dreifa orði um sjálfsást til þeirra sem á því þurfa að halda.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég hef tileinkað mér er að snerta eins mörg líf og ég get á jákvæðan hátt og nota hvern einasta dag til að gera betur en í gær. Eftir 5 ár verð ég á sama stað. Ég veit ekki hvert eða hvar ég verð en ég verð komin 1.825 dögum lengra en í dag! Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00 Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Hefur dreymt um að verða söngvari frá barnsaldri Berglind Kristjánsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Berglind er mikill dýraunnandi hún elskar að hugsa um hundinn sinn, að synda, ganga á fjöll, elda og baka. 23. ágúst 2019 20:00 Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00
Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00
Hefur dreymt um að verða söngvari frá barnsaldri Berglind Kristjánsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Berglind er mikill dýraunnandi hún elskar að hugsa um hundinn sinn, að synda, ganga á fjöll, elda og baka. 23. ágúst 2019 20:00
Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00