Stoltust af því hver hún er í dag Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 23:10 Tinna elskar hundana sína útaf lífinu Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Grindvíkingurinn Tinna Björk Stefánsdóttir er á meðal keppenda. Tinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar að fara í jógatíma og í ræktina. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina. Tinna segir að hún sé jarðbundin og elskar að kynnast nýju fólki. Tinna segir að jákvæð líkamsímynd sé mikilvæg og vill breiða þeim boðskap til ungs fólks. Uppáhalds tilvitnun Tinnu er, snarað yfir á íslensku, „Fyrir mér snýst fegurð um að líða vel í eigin skinni. Fegurð snýst um að taka sér eins og maður er.“ Lífið náði tali af Tinnu:Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf hafra,möndlumjólk, banana, rúsínur og súkkulaði próteinHelsta freistingin? Ísköld kók í dósHvað ertu að hlusta á? Byrja alltaf daginn á því að hlusta á tónlist og get hlustað á flest en spænsk tónlist er frekar ofarlega á lista hjá mér.Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með Miss Universe Iceland keppendunumHvaða bók er á náttborðinu? Engin, er meira að vafra á netinu.Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, Ellen Degeneres og Jennifer LopezTinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar jóga og ræktina.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Sumarfríið mitt fer í æfingar og undirbúning fyrir Miss Universe Iceland keppnina.Uppáhaldsmatur? Humar og nautakjötUppáhaldsdrykkur? Coca ColaHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hef hitt nokkra fræga einstaklinga en Sir John stendur alltaf uppúr!Hvað hræðistu mest? Kakkalakkar og köngulær. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Er alltaf að lenda í einhverju og er hætt að finnast það vandræðalegt.Hverju ertu stoltust af? Hver ég er í dag.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Já get hrist augunHundar eða kettir? Eru hundar ekki bestu vinir mannsins?Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Þrífa bílinnEn það skemmtilegasta? Vera í góðum félagsskap, hafa gaman og njóta lífsins!Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Vera sterk fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og vera mun sterkari útgáfa af sjálfum mér.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Erfitt að segja margt getur breyst en sé mig hamingjusama sem er búin að upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum sem ég get nýtt mér í framtíðinni og hafa mótað mig í að verða besta útgáfan af sjálfri mér.Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Fleiri fréttir „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Grindvíkingurinn Tinna Björk Stefánsdóttir er á meðal keppenda. Tinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar að fara í jógatíma og í ræktina. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina. Tinna segir að hún sé jarðbundin og elskar að kynnast nýju fólki. Tinna segir að jákvæð líkamsímynd sé mikilvæg og vill breiða þeim boðskap til ungs fólks. Uppáhalds tilvitnun Tinnu er, snarað yfir á íslensku, „Fyrir mér snýst fegurð um að líða vel í eigin skinni. Fegurð snýst um að taka sér eins og maður er.“ Lífið náði tali af Tinnu:Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf hafra,möndlumjólk, banana, rúsínur og súkkulaði próteinHelsta freistingin? Ísköld kók í dósHvað ertu að hlusta á? Byrja alltaf daginn á því að hlusta á tónlist og get hlustað á flest en spænsk tónlist er frekar ofarlega á lista hjá mér.Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með Miss Universe Iceland keppendunumHvaða bók er á náttborðinu? Engin, er meira að vafra á netinu.Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, Ellen Degeneres og Jennifer LopezTinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar jóga og ræktina.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Sumarfríið mitt fer í æfingar og undirbúning fyrir Miss Universe Iceland keppnina.Uppáhaldsmatur? Humar og nautakjötUppáhaldsdrykkur? Coca ColaHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hef hitt nokkra fræga einstaklinga en Sir John stendur alltaf uppúr!Hvað hræðistu mest? Kakkalakkar og köngulær. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Er alltaf að lenda í einhverju og er hætt að finnast það vandræðalegt.Hverju ertu stoltust af? Hver ég er í dag.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Já get hrist augunHundar eða kettir? Eru hundar ekki bestu vinir mannsins?Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Þrífa bílinnEn það skemmtilegasta? Vera í góðum félagsskap, hafa gaman og njóta lífsins!Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Vera sterk fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og vera mun sterkari útgáfa af sjálfum mér.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Erfitt að segja margt getur breyst en sé mig hamingjusama sem er búin að upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum sem ég get nýtt mér í framtíðinni og hafa mótað mig í að verða besta útgáfan af sjálfri mér.Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Fleiri fréttir „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira