Bjarni kynnir nýjan dómsmálráðherra Jakob Bjarnar og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 5. september 2019 16:41 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur valið nýjan dómsmálaráðherra. vísir/vilhelm Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun kynna nýjan dómsmálaráðherra til leiks á fundi sem hann hefur boðað til klukkan 17 í Valhöll. Vísir hefur fjallað ítarlega um fyrirhugaðar hrókeringar í ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins. Meðal annars var uppi sú kenning að hann færi í víðtækari breytingar en þær að kynna nýjan ráðherra í dómsmálaráðuneytið. Fyrir lá að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gegndi því embætti aðeins til bráðabirgða eftir að Sigríður Á. Andersen hrökklaðist þaðan í kjölfar Landsréttarmálsins.Sjá einnig:Engar hrókeringar nema í dómsmálaráðuneytinuÝmsir eru kallaðir enda togast ýmis sjónarmið á; staða forystunnar gagnvart ríkisstjórnarsamstarfinu annars vegar og á hinn bóginn gagnvart óánægðum hópi innan flokksins sem hefur látið ófriðlega meðal annars í Orkupakkamálinu og reyndar fleiri málum. Þá takast á kynjasjónarmið andspænis sjónarmiðum sem snúa að kjördæmafyrirkomulagi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur verið nefnd en hún þykir hafa það á móti sér að vera ritari flokksins sem myndi þá þýða að öll forystan; formaður, varaformaður og ritari væru komin í ríkisstjórn. Hún er auk þess ekki vinsæl meðal hinna ósáttu í flokknum. Þannig eru ýmis sjónarmið sem Bjarni þarf að líta til. Brynjar Níelsson hefur verið nefndur sem mögulegur ráðherra, Páll Magnússon oddviti á Suðurlandi, Haraldur Benediksson, Birgir Ármannsson og þá hefur Vísir einnig heyrt því fleygt að Bryndís Haraldsdóttir komi til greina. Auk þess er ekki hægt að líta fram hjá því að Sigríður Á. Andersen kemur til greina en Bjarni hefur sagt að hún eigi að afturkvæmt. Samkvæmt heimildum Vísis mun nokkur órói vera í röðum Vinstri grænna, samstarfsflokksins í ríkisstjórn, en það yrði túlkað sem ögrun við Katrínu Jakobsdóttur sem taldi á sínum tíma ekki stætt á því að Sigríði væri sætt. Landsréttarmálið Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Engar hrókeringar nema í dómsmálaráðuneytinu Ekki verða gerðar aðrar breytingar á ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins nema í því sem snýr að dómsmálaráðuneytinu. 5. september 2019 14:54 Spurning hvort Bjarni hrókerar langt eða stutt Nýr ráðherra verður kynntur í vikunni. 4. september 2019 09:00 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun kynna nýjan dómsmálaráðherra til leiks á fundi sem hann hefur boðað til klukkan 17 í Valhöll. Vísir hefur fjallað ítarlega um fyrirhugaðar hrókeringar í ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins. Meðal annars var uppi sú kenning að hann færi í víðtækari breytingar en þær að kynna nýjan ráðherra í dómsmálaráðuneytið. Fyrir lá að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gegndi því embætti aðeins til bráðabirgða eftir að Sigríður Á. Andersen hrökklaðist þaðan í kjölfar Landsréttarmálsins.Sjá einnig:Engar hrókeringar nema í dómsmálaráðuneytinuÝmsir eru kallaðir enda togast ýmis sjónarmið á; staða forystunnar gagnvart ríkisstjórnarsamstarfinu annars vegar og á hinn bóginn gagnvart óánægðum hópi innan flokksins sem hefur látið ófriðlega meðal annars í Orkupakkamálinu og reyndar fleiri málum. Þá takast á kynjasjónarmið andspænis sjónarmiðum sem snúa að kjördæmafyrirkomulagi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur verið nefnd en hún þykir hafa það á móti sér að vera ritari flokksins sem myndi þá þýða að öll forystan; formaður, varaformaður og ritari væru komin í ríkisstjórn. Hún er auk þess ekki vinsæl meðal hinna ósáttu í flokknum. Þannig eru ýmis sjónarmið sem Bjarni þarf að líta til. Brynjar Níelsson hefur verið nefndur sem mögulegur ráðherra, Páll Magnússon oddviti á Suðurlandi, Haraldur Benediksson, Birgir Ármannsson og þá hefur Vísir einnig heyrt því fleygt að Bryndís Haraldsdóttir komi til greina. Auk þess er ekki hægt að líta fram hjá því að Sigríður Á. Andersen kemur til greina en Bjarni hefur sagt að hún eigi að afturkvæmt. Samkvæmt heimildum Vísis mun nokkur órói vera í röðum Vinstri grænna, samstarfsflokksins í ríkisstjórn, en það yrði túlkað sem ögrun við Katrínu Jakobsdóttur sem taldi á sínum tíma ekki stætt á því að Sigríði væri sætt.
Landsréttarmálið Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Engar hrókeringar nema í dómsmálaráðuneytinu Ekki verða gerðar aðrar breytingar á ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins nema í því sem snýr að dómsmálaráðuneytinu. 5. september 2019 14:54 Spurning hvort Bjarni hrókerar langt eða stutt Nýr ráðherra verður kynntur í vikunni. 4. september 2019 09:00 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Engar hrókeringar nema í dómsmálaráðuneytinu Ekki verða gerðar aðrar breytingar á ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins nema í því sem snýr að dómsmálaráðuneytinu. 5. september 2019 14:54
Spurning hvort Bjarni hrókerar langt eða stutt Nýr ráðherra verður kynntur í vikunni. 4. september 2019 09:00