Í byrjun ágúst fengu fylgjendur Architectural Digest að fara í heimsókn til systranna Cara og Poppy Delevingne í Los Angeles en þær starf báðar sem fyrirsætur.
Ákveðin skógarþema er inni á heimilinu sem kemur vel út en systrunum líður augljóslega vel saman undir einu þaki.